“Mjög margar heimasíður eru einfaldlega skrifaðar fyrir windows umhverfi, og notast við libraries sem er ekki að finna í linux…” Ertu á sveppum? Vefsíður eru skrifaðar í HTML sem ég gat vel skoðað í Linux, í gær virkaði allt hjá mér a.m.k. Hitt er svo annað mál að til er aragrúinn allur af labbakútum sem, þó þeir skrifi jafnvel skv. staðli, neita öðrum en þeim sem nota IE að skoða vefi sína (Halló muzik.is er einhver heima?). Fine, verið ekkert að styðja þriggja ára gamla útgáfu af Netscape,...