Það sem ég meina er að hann hefur ekki myndir eins og The Godfather, The Shawshank Redemption, Pulp Fiction, Fight Club, Donnie Darko, Boondock Saints. Allt fínar myndir en þær erum bara á öllum svona listum sem ég sé. Auk þess er hann með myndir sem maður sér ekki oft eins og Finding Neverland, National Treasure, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban. Þó að ég sé kannski ekki sammála honum eru þær ekki á mörgum svona listum.