Ég kíki ekki mikið á dómana hans en ég hef heyrt að ástæðan fyrir því að hann er svona vinsæll sé að hann rökstiðji dóma sína svo vel í þáttunum sínum. Auk þess er þetta maðurinn sem sagði að Pulp Fiction væri 4 besta mynd 1994 en 2 besta mynd 1990-2000.