Það er ekki hlé hjá græna ljósinu og þeir segjast hætta að hleipa fólki inn þegar myndin er byrjuð sem er bull því að það var endarlaust af fólki að streima inn þegar ég fór um daginn. En hjá græna ljósinu kostar miðinn 1000 kr. Ég vill ekki borga 1000kr til þess að sleppa við hlé, ég fíla hlé.