Persónulega fannst mér Spiderman 2 of lík númer 1. Myndin sem kom mér mest á óvart á árinu var The United States of Leland drullu góð. 11:14 og The Village var líka ágætar en kannski ekki þær bestu á árinu. En gamanmynd ársins að mínu mati er pottþétt Anchorman eðal aulahúmor.