Já hún var alveg hellvíti fín en samt ekki sú besta sem ég sá á kvikmyndarsýningunni, mér fannst Paris, je t'aime og Tsotsi aðeins betri. Myndin kom mér samt svolítið á óvart og Tommy Lee Jones stóð sig vel sem leikstjóri, en ég held að hún raki samt ekki að sér óskurum.