Þú ættir að sjá Clint Eastwood í eigin persónu. Ég sá hann þegar ég var exstra í Flags of our fathers þegar var verið að taka hana upp hérna á landinu. Hann leit út fyrir að vera miklu eldri en í myndunum sínum, því hann er auðvitað meikaður í þeim og svoleiðis