Svo ég segi strax mína skoðun! Ég geng út frá því að maður hafi verið fundinn sekur óvéfengjanlega um vísvitandi manndráp, þ.e.a.s að drepa mann, þó hann geri sér fullkomlega grein fyrir því hvað hann gerði. Svoleðis maður er að mínu mati búinn að fyrirgera sínum rétti til að lifa. Svoleiðis manneskja á að vera líflátin, því svona manneskja getur ekkert gott leitt af sé, eða skilað nein util baka til þjóðfélagsins, s.s. verulega veikur hlekkur. Ég veit að það sem ég er að segja hljómar mjög...