Annars er nú eitt sem mér finsnt að mætti gera til þess að vonandi fá íslenska ráðamenn aðeins til að hugsa sinn gang (þó það taki eflaust nógu drullu langann tíma), og það er að reyna að vekja umræðu um þetta mál hjá erlendum fjölmiðlum hjá löndun sem við lítum mörg upp til (einnig líta þau mörg upp til okkar, að einhverju leyti allavega) og þá er ég að tala um lönd eins og Norðurlöndin, Þýskaland, Bandaríkin og fleiri. Ég er viss um að þeim þætti þetta eflaust athyglisvert, miðað við...