Eins og mér skildist í fljótu bragði voruð þið eitthvað að minnast á að raða punktunum eftir fjarlægð frá upphafs- eða viðmiðunarpunkti. Ef ætlunin er bara að raða og ekki er þörf á að nota fjarlægð punktsins frá upphafs- eða viðmiðunarpunktinum sjálfa í öðrum tilgangi, þá er enginn ástæða til að taka sqrt() af x^2+y^2+z^2 þar sem sqrt(a^2) er alltaf stærri en sqrt(b^2) ef a^2 er stærra en b^2 :) Semsagt: Upphafspunktur x = (0, 0, 0) Punktur a = (4, 4, 4) Punktur b = (-1, -1, -1) Punktur c =...