Mér finnst bara ekkert að þessu. Reyndar finnst mér þetta snilld, þar sem Valve eru þá að græða á þessu sjálfir en þurfa ekki að borga meira en helminginn af gróðanum til frekar útgefenda sem gera ekkert annað en að setja leikinn á diska, búa til bækling, setja í kassa og senda í búðir. Auk þess, ef fólk væri ekki að stela leikjum og stýrikerfum miskunnarlaust þá væri þetta ekki svona. Við getum sjálfum okkur um kennt. Persónulega vona é g að fleiri leikjaframleiðendur fari að gera þetta til...