Hmm.. Nú var ég ekki í umræddu skrimmi né var með í þessu [Lords] dæmi, en ég fatta ekki hvers vegna menn eru svona sárir. Þetta átti aldrei að vera neitt meira en grín, og að mínu mati varð þetta ekkert meira. Það var hins vegar kannski orðum aukið að þykjast vera einhver CS g1mp (sorrý CSarar, ég segi þetta bara alltaf, enda er ég kallaður BF nörd dagsdaglega :P). Mér finnst nú líka að Fubar menn mættu aðeins lífga upp á þetta með að taka þessu sem gríni en ekki eins og þeim hafi verið...