Ef ég á að segja eins og er þá hlæ ég frekar að umhverfissinnum, grænfriðungum, grænmetisætum (sérstaklega þeim) og þess háttar liði. Getur fólk ekki skilið það að með því að lifa ekki eðlilegu lífi og éta það sem þú átt að éta, gera það sem þú átt að gera o.s.frv, að þá ertu að valda beint eða óbeint meiri skaða á náttúruna heldur en annars? Merkilegt en satt!