Ég á Hrímnis hnakk sem ég hef átt í meira en ár, og ég er hæstánægð með hann! Vil helst ekki ríða í örðu! :) Hann er auðvitað, eins og flestir hnakkar þegar þeir eru nýir, þá er hann óþægilegastur þegar hann er nýr og ekki búið að sitja hann almennilega til. En það kemur alveg ótrúlega fljótt (þá meina ég ÓTRÚLEGA) og hann sest strax til. Þegar ég fékk hann kostaði hann aðeins meir en 100.000 kr. (var reyndar keyptur á tilboði, fékk hann með öllu) en núna kostar hann víst einn og sér aðeins...