Ég get ekkert nema verið sammála þeim sem talað hafa, það hefur hjálpað mér mjög að ríða berbakt til að fá góða ásetu og frábært jafnvægi. Uppá jafnvægið er auðvitað best að fá sér sem hastastan brokkara og reyna að sitja hann. Það er mikil kúnst eins og sumir eflaust vita, en þó maður detti kannski nokkru sinnum, þá styrkist maður endalaust í lærnunum og lærir að halda sér betur á baki. Svo er auðvitað það eins og ég komst að, að maður veit aldrei hvenar maður getur þurft á því að halda að...