Fyrst og fremst, til hamingju með að hafa verið með ljóð í bókinni! :) Mitt ljóð var líka birt í sömu bók, og ég fékk mín 2 eintök í gær (12.des) … ég fékk mín mjög seint, en betra seint en aldrei. útgáfu bókarinnar seinkaði víst eitthvað, en ef þú ert ekki enn búin að fá bækurnar þínar núna, finnst mér þú eigir einfaldlega að halda áfram að kvarta þar til þú færð þær! Kv. Ásta :) <br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Það passar mann enginn betur en maður sjálfur</i><br><h