Lyssia, ég trúi því ekki að þú getir ekki komið sjónarmiði á framfæri án þess að peista 20 blaðsíðna áróðursbækling. Mergurinn hér er þessi: George Bush er stjórnmálamaður sem aðhyllist enga heilsteypta heimspeki, heldur er hreinn og beinn popúlisti. Enn fremur, þá er GOP ekki lengur hægri flokkur fyrst og fremst, því eftir að Ronald Reagan var og hét hefur flokkurinn skipt út merkjum sínum úr fjrálsum markaði og aðhaldi í efnahagsmálum yfir í trú og “hefðbundin gildi”, og er Bush...