Lagalega séð var búið að vara þig við og búið að segja þér að Skeljungur tæki ekki ábyrgð á loftnetinu þínu. Þannig er það alfarið þín ákvörðun að taka áhættuna á að þvo bílinn með loftnetið á. Þinn bíll, þitt loftnet, þín ákvörðun, þín ábyrgð. Það er mögulegt, en hæpið, að viðkomandi starfsmaður sem þú talaðir við ætti að bera ábyrgðina og greiða þér loftnetið. Því sá starfsmaður vissi mætavel að ráðleggingar hans væru þvert á hagsmuni skeljungs, og þvert á hagsmuni þína. En aftur, það eru...