“Gæti það passað?” Já, það gæti passað. En ímyndaðu þér að þú hefðir keypt tvöfalt dýrari bol “made in France” til dæmis. 25% af 2200 kr færu til lýðveldisins, 1661 eftir. Eitthvað í tolla og aðflutning og skatta af þeim, 1000 kall eftir. 700 krónur til búðarinnar, 300 kall eftir. 150 til verksmiðjunnar, 150 eftir. 50 kr í hráefni, 100 kall eftir. 90 krónur í niðurgreiðslur, verndartolla og lágmarksverð fyrir bómull í frakklandi. 10 krónur eftir. Og jafnvel þó allir þeir peningar færu til...