Enn einn gullmolinn: “Vissulega er liðnir tímar þeirrar gömlu milliríkjakurteisi að innan landamæra sinna leyfist stjórnvöldum að byggja upp hættuleg vopn, ofsækja þegna sína, murka lífið úr minnihlutahópum.” Í hvaða veröld býr Össur? Er ekki einmitt milliríkjakurteisin um þessar mundir að kalla á að við horfum fram hjá stjórnvöldum murka lífið úr N-Kóreumönnum, Kúbverjum, Írönum, og þangað til mjög svo nýverið Írökum? Svo ekki sé minnst á kurteisina sem íslensk yfirvöld sýna harðstjórum og...