“Það er oft á tíðum svo erfitt að sanna kúgun og mannsal, þannig að slíkir glæpir, sem fylgja jú vændi meira en öllum öðrum öðrum störfum á vesturlöndunum, komast í flestum tilfellum ekki upp, og brotamennirnir fá aldrei þann dóm sem þeir eiga skilinn.” Í fyrsta lagi, hvernig vitum við að slíkir glæpir fylgja löglegu vændi ef það er svona erfitt að færa sönnur á það? Það sem þú ert að segja, með öðrum orðum, er að sú ályktun þín er ekki byggð á staðreyndum heldur bara veistu það í hjarta...