“Þú talar mikið um svokölluð ”réttindi“ hvaða réttindi ertu að vísa til…” Réttindi til lífs og frelsis til athafna. Af þeim rétti getum við dregið rétt til eigna, skoðanafrelsi, málfrelsi, o.s.frv. “og samkvæmt skilgreiningu hvers?” Samkvæmt skilgreiningu hvers og eins. Réttur hvers og eins felur í sér hans eigið líf og hans eigið frelsi. Algjöran rétt á valdi yfir sinni eigin persónu, sínum hugsunum, sínum gjörðum og atorku. Ef allir hafa þann sama rétt, hver fyrir sig, þá er það augljós...