Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Það að vera Goth

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er hér aðallega að tala um þessu tilteknu manneskju, ekki alhæfa um alla (tek það líka fram)

Re: Það að vera Goth

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það sem ég er bara að reyna að segja er að þú ert í þessari grein að kvarta yfir því að fólk sé að dæma þig, misskilja þig, kvartandi o.s.frv. þegar þú hegðar þér nákvæmlega eins sjálf, í öllum þínum greinum og svo líka þegar þú ert að svara öðrum hérna, full af yfirlæti og hroka, það er bara alveg óþolandi tvískinnungur af þinni hálfu. Ég hef reyndar aldrei verið lagður í einelti nei, en það var alveg reynt (eins og flestir lenda í á lífsleiðinni) málið er bara að ég geri sjálfur svo mikið...

Re: Amnesty international

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég held ég viti núna hvað þú ert - þú ert Anti-pollýanna. Annars er mér alveg sama hvernig þú eyðir þínum peningum - ef þú segist vera borga 2000 krónur á mánuði til líknarstarfa þá verð ég bara að trúa því. Annars er það ansi léleg afsökun að þar sem þú leyfir þér ekki neinn munað þá sé ekkert sem þú getir minnkað við þig til að eyða í líknarstörf. Fyrst þú stundar hálfgerðan sjálfþurftarbúskap og gengur ekki einusinni í skóm þá ætti ekki að vera mikið mál fyrir þig að vippa út nokkrum...

Re: Opið bréf til heilbrigðisráðherra, Jóns Kristjánssonar

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
offita stefnir líka í að taka fram úr reykingum á næstu árum sem helsta dánarorsök fólks, eigum við að banna fólki sem er of þungt að panta sér eitthvað annað en salat þegar það fer út að borða?

Re: Það að vera Goth

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég var ekkert að alhæfa, einfaldega bara að benda á það að hún er sívælandi hérna á huga og benda á greinar því til stuðnings, engar alhæfingar þar… svo þarf ekki annað en að sjá hvernig hún svarar Avril á þessum þræði t.d. til að sjá hvað ég er að meina

Re: Amnesty international

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú ert væntanlega sjálf að sleppa einhverju sem þér finnst gott svo að þú getir greitt mánaðarlega til líknarstarfa er það ekki?

Re: Amnesty international

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
já ég held það bara, taka bara friends á þetta, “tek them out at the source” og loka reikningnum :)

Re: Amnesty international

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er bara tekið útaf reikningnum mínum, ég hef greinlega látið þá fá allar bankaupplýsingar og skrifað undir… Já ég var mjög fullur, bý niðrí miðbæ og var búinn að vera á fylleríi útá palli allan daginn, milli þess sem ég rölti á millia kaffihúsa og drakk bjó

Re: Opið bréf til heilbrigðisráðherra, Jóns Kristjánssonar

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Vertu tilbúinn, nú munu allir Þorgrímar Þráinssynir þessa lands sameinast gegn þér, en mjö góð grein sem segir allt sem segja þarf.

Re: Það að vera Goth

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
“I only hate two kinds of people, racists and asians”

Re: Blætis dýrkun

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
ertu ekki að tala um munalosta? Sem er ekki alveg sami hluturinn….

Re: Það að vera Goth

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega þetta yfirlæti sem ég tala um hérna fyrir neðan, svo finnst þér skrýtið að fólk sé leiðinlegt við ykkur á móti, þú uppskerð eins og þú sái

Re: Það að vera Goth

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það sem er svo fyndið við Goth fólk er að þið eruð sífellt að væla um hvað allir eru að dæma ykkur o.s.frv. en eruð svo helmingi verri sjálf í garða annara, eins og t.d. Avril bendir á hérna. Hvað er t.d. málið með það að þið horfið alltaf á alla aðra eins og þið séuð langt yfir þau hafin, þú veist alveg hvaða yfirlætis/fyrirlitngar svip ég er að tala um, efast ekki um að þið æfið hann, þetta er sérstaklega fyndið með tilliti til þess sem þú segir “Goth voru yfirleitt krakkar á unglingaaldri...

Re: Of feit !!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
BAra það að hætta að drekka kók og borða brauð og nammi getur gert kraftaverk, næst þegar þú ferð útí sjoppu keyptu þér sódavatn, ef þú gerir það í nokkrar vikur þá hættir þig fljótlega að langa í kók.

Re: Nokia 3510i

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Prófaðu að hringja í 5885000 , þjónustuver Nokia

Re: Blætis dýrkun

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
er ekki viss, heyrði þetta fyrst fyrir nokkrum dögum

Re: Mínus er Nei

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það eru ekki margir mánuðir síðan Kerrang héldu tónleika hérna með mínus, þeir semsagt stóðu sjálfir fyrir þeim og ekki ómerkari maður en ritstjóri blaðsins þeytti skífurnar eftir tónleikana. prófaðu að leita að t.d. Korn, Guns'n Roses og fleiri böndum á kerrang síðunni, þú finnur ekkert nýrra en 2003, þannig að það er lítið að marka það

Re: Tilhamingju ADSL notendur,

í Netið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er reyndar ekki alveg með þetta á hreinu, en er það ekki þannig að síminn má ekki nota peninga úr öðrum rekstri(t.d. heimasíma og gsm) til þess að greiða niður þjónustu í öðrum hlutum (t.d. ADSl) Svo eru það nú varla samkeppnislögum um að kenna að kerfi Vodafone er einfaldlegra stöðugra og betra en kerfi símans

Re: Mínus er Nei

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki til þess að ég hafi verið að gefa mig út fyrir að vera eitthvað annað en njörður og aulabárður hérna þannig að ég veit ekki hvað þetta skot á að þýða. Annars finnst mér það nú frekar neðanbeltis að af öllu því sem ég hef skrifað hérna skulir þú týna til einhverja grín grein skrifuð í kaldhæðni (er meira segja tekið fram í upphafi greinarinnar) til að gera grín af bílatöffurum sem geta ekki reddað sér að ríða öðruvísi en að rúnta með grunnskólastelpur sem þeir kynnast á ircinu um...

Re: Mínus er Nei

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég minnist þess ekki að hafa séð Frosta mikið í leðurbuxum, correct me if I'm wrong. Og hvernig í ósköpunum færðu það út að hann sé að reyna stæla slash?? Þó svo að Guns'n Roses séu hættir þá hafa þeir samt verið spilaðir á FM og eitt einn, má hann ekki nota einn af bestu gíturunum á markaðnum afþví að Slash notaði svoleiðis?? verður hann þá að nota verri gítar? Ákaflega heimskulegt

Re: Mínus er Nei

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er ekkert að því að segja sínar skoðanir en eð gera það almennilega, að nota það sem rök fyrir því að hljómsveit sé sellout að hún hafi verið spiluð á ákveðinni útvarpsstöð er bara fáránlegt og rýrir all verulega allan möguleika á því að hægt sé að taka það sem þú segir alvarlega “Og mér brá svolítið þegar ég uppgötvaði að þetta var útvarpstöðin FM957!!! Mínus eru spilaðir á FM957. Þessir menn halda að þeir séu rokkstjörnur en það er bara sorgleg tilraun því það passar ekki að vera...

Re: Tilhamingju ADSL notendur,

í Netið fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég skil ekki alveg afhverju þeir fóru þá ekki undir Vodafone fyrst þeir voru að þessu á annað borð. Skv. nýju verðskránni kostar 2/0.5 tenging með 100mb niðurhali 4820 hjá símanum en sama tenging kostar 4750 hjá Vodafone plús að þú færð 500 mb alla sunnudaga og frítt netútvarp. Svo ef þú ferð upp, þá færðu 750 mb niðurhal á 5700 en 1 Gb kostar 5990 hjá Vodafone, ég sé ekki betur en að síminn sé rétt að slefa í hælana á Vodafone.

Re: Mínus er Nei

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Aumingja jeff buckley, Gary Jules, korn, Guns n' Roses og fleiri og fleiri sem urðu sellout bara við það eitt að vera spilaðir á FM 957, ætli einhver hafi hringt í þá og látið þá vita þegar þeir urðu sellout, kannski hafa þeir bara fundið þetta skyndilega á sér og lagst í þunglyndi, hvað veit ég. En þú ert því miður ekki svara verður, Mínus hafa nákvæmlega ekkert um það að segja hvar tónlistin þeirra er spiluð, þetta eru strákar sem eru búnir að spila samana MJÖG lengi. Þeir eru virkilega...

Re: KSÍ...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta eru engin lög, þetta er bara samkomulag milli KSÍ og sjónvarpsstöðvanna, en auðvitað vilja stöðvarnar halda KSÍ góðum

Re: Leiðinlegur hundur í næsta húsi.

í Hundar fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég get sagt af minni reynslu sem hundaeigandi að 99% hunda eru ca. 15 sekúndur að taka það fólk í sátt sem kemur rétt að þeim. Reyndar eru hundar góðir mannþekkjarar en svo lengi sem þú ert ekki djöfladýrkandi eða anti kristur þá ætti það að reynast leikur einn að kynnast þessum hundi, ég vona nú að blessuð konan fái einhvern tíma heimsóknir og þá þurfa gestir hennar væntanlega að taka kynnast hundinum í návígi. Annars er hundurinn minn mjög hrifinn af hundanammi en ekkert finnst honum betra...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok