Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er bara einfaldlega rangt vinur, ég hef labbað inní sjoppu í sviss og keypt mér reyk, og ég var staddur í Blackpool á Engalndi þegar lögin um að varðveisla kannabisefna til einkanota tóku gildi. Svo má benda á það að í fjölmörgum löðrum löndum (DAnmörku t.d.) eru þessi farið svipað eftir lögum um varðaveilsu þessara efna til einkanota eins og lögum um ölvun á almannafæri hér. Ef þú ert til friðs þá ertu látin í friði.

Re: Dópistar, Handrukkarar og Ríkisvaldið

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Er fólk sett í fangelsi fyrir að reyna að fremja sjálfsmorð??

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
ÞAð eru fleiri þjóðir búnir að taka upp svipaða löggjöf, allavega hvaða kannabisefnin varðar. t.d. Bretland og Sviss þar sem neyslan er ekki lengur ólögleg, það var upphaflega gert til reynslu og þeir hafa ekki séð ástæðu til að draga hana til baka.

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já mér þætti betra ef kennitölur fylgdu með, eða himilsfang, eða kannski bara aldur. Ég sjálfur lenti í því fyrir nokkru að nafni minn var sakaður um hrottalegan glæp og það var fullt af fólki sem hélt að það væri verið að tala um mig, þetta olli mér miklum bæði fjárhagslegum og félagslegum vandamálum og það er kannski þessvega sem þetta er mikið hitamál í mínum huga.

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég vísa í svarið hérna fyrir ofan og hvað þetta "hálf-þroskaheftur varðar þá er það einfaldlega vegna þess að hann skrifar svo samhengislaust að það er ekki nokkur leið að skilja það, svo er ég ekki bara að gagnrýna Björn persónulega heldur líka alla þá sem commentuðu á síðunni hjá honum og fannst bara sjálfsagt að gefa út skotleyfi á þetta fólk.

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ef þú hefði t.d. lesið commentin hérna þá hefðiru séð að ég fékk þær upplýsingar einfaldlega hjá Lánstrausti og treysti þeim upplýsingum fullkomlega.

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það væri kannski í lagi að birta lista yfir dæmda glæpamenn, en það er bara ekki raunin hér.

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Fer ég kannski líka með rangt mál þegar ég bendi á að eftir því sem löggjöfin harðnar og meira fé er veitt í löggæsluna versnar ástandið í bandaríkjunum, hafði ég rangt við þegar ég benti á Osló væri Heróín höfuðborg Evrópu? Nei. SVo langar mig endilega að sjá hvaðan þú hefur þær upplýsingar að það hafi orðið gríðarleg aukning í glæpum þar? Neysla harðra efna í Hollandi hefur dregist saman í nánast ekki neitt, og þá líka glæpunum sem henni fylgdu, annars vil ég bara sjá það svart á hvítu...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nefna nafn á einhverjum sem er saklaus, ertu að grínast? Það er til dæmis 130 saklausir Haukar Guðmundssynir á þessum lista og þónokkrar Erlur. Svo langar mig að minna þig á fyrstu setningu greinarinnar: “Ekki er hún nú glæsileg umræðan sem þessi vesalings maður er búinn að koma af stað hérna í þjóðfélaginu” ég er alveg jafn mikið að gagnrýna Björn fyrir að birta listann og svo þá sem finnst hann vera vinna eitthvað þjóðþrifaverk og vilja ganga frá öllum þeim sem eru á þessum lista. Ég er...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú meinar kannski að fara að fordæmi Bandaríkjamanna, þar skortir ekki löggjöfina eða löggæsluna, þú sérð hvernig ástandið er þar. Glæpum í Hollandi hefur fækkað umtalsvert og sömuleiðis í Bretlandi þar sem ekki er lengur ólöglegt að eiga eiturlyf, glæpum tengdum neyslu hefur líka fækkað gríðarlega og þá í leiðnni öllum þeim glæpum tengdum þessum heimi sem aldrei eru kærðir, líkamsárásir o.s.frv. Það er rétt að neysla löglegu efnanna hefur aukist í Hollandi en neysla harðari efna eins og...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég ætla vinsamlegast að biðja þig að lesa greinina mína aftur, ég er ekkert bara að gagnrýna Björn fyrir listann sem slíkan heldur líka viðbrögð fólks í athugasemdunum á síðunni sem voru ekkert sérlega geðsleg. Og jú, hann er víst að taka lögin í sínar hendur, hann er að stimpla þetta fólk sem glæpamenn án þess að hafa nokkrar aðrar sannanir en frá einvehrjum dópsölum og neytendum, hann er líka með nöfn á saklausu fólki og fólki sem að reyna koma lífi sínu á réttan kjöl og þetta er kannski...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
“Bann á eiturlyfjum er ekki frekar forræðishyggja en bann við morði t.d.” Hvernig geturu líkt þessu tvennu saman, éf ég drep einhvern þá er ég að hafa áhrif á einhvern annan en ef ég nota eiturlyf t.d. á löglegan hátt heima hjá mér. Annars máttu ekki misskilja það sem ég var að segja, ég var ekkert að leggja það til að eiturlyf yrðu löglega, ég var bara að benda á að eina leiðin til að losna alveg við þessa undirheimastarfsemi er að lögleiða þessi efni. Ég vil samt frekar að í stað þess að...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mér finnst þetta hryllilegt sjónarmið þegar menn eru orðnir sáttir við það að menn taki lögin í sínar hendur, hvar ætli það endi. Þú kannski gerir þér voandi grein fyrir því að stór hluti þeirra sem lenda í þessu rugli lenda í þessu á barnsaldri þegar sjálfmyndin er alveg ómótuð og menn eru mjög veikir fyrir þrýstingi, en það skiptir þig engu máli, fjórtán ára krakki sem lendir í þessum heimi er bara glæpamaður sem þarf að refsa. Þú mátt alveg gagnrýna mínar skoðanir ef þú vilt, en ef þú...

Re: Dópistar, Handrukkarar og Ríkisvaldið

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hér er enginn að reyna verja fíkniefni, heldur eingöngu rétt fólks til að ákveða sjálft hvernig það hagar lífi sínu

Re: Dópistar, Handrukkarar og Ríkisvaldið

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já, þetta sést greinilega í Hollandi þar sem verða að meðaltali 4 sinnum fleiri bílslys en annarsstaðar í heiminum. (þetta er kaldhæðni fyrir þá sem ekki fatta)

Re: Dópistar, Handrukkarar og Ríkisvaldið

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Fyndið að segja frá því að Osló er “Heróín” höfuðborg Evrópu og ekki vantar boðin og bönnin þar.

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hver segir að það sé einhver uppgjöf að lögleiða þessi efni, ég held að fólki ætti fyrir löngu að vera oðrðið ljóst að þessi forræðishyggja og bönn eru hreinlega ekki að gera neitt gagn. Svo set ég stór spurningamerki við þessar svokölluðu forvarnir, hvað er nákvæmlega vitið í því að vera endalaust að láta einhvern ástsælasta tónlistar mann íslands tala um það hverning hann komst útúr ruglinu, hvernig væri í stað þess að vera með sífelldar hetjusögur af mönnum sem komust útúr ruglinu að...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ertu búinn að hugsa þetta eitthvað? Hvernig á að framkvæma þetta? Þetta er svo hryllilega heimskulegt að það nær engir átt, á fólk sem lendir í þessum hræðilega sjúkdómi sem fíkn er að fara í viðtal svo hægt sé að meta það hvað það á að borga mikið aftur til samfélagsins, gildir þetta líka um alkahólista? Eða þá sem reykja og borða óhollan mat, það fólk kostar okkur allt fullt af peningum á hverju ári, við verðum að rukka það líka…. Svo kom ég líka með þá hugmynd að auglýsa reglulega lista...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er bara að benda á það hversu ábyrgðarlaust það er kasta fram einhverju svona nafni án nánari útskýringa, hér á landi eru kjaftakerlingar á hverju horni sem geta nýtt sér svona til að búa til kjaftasögur um sárasaklaust fólk. Svo er ég orðinn hundleiður á þessu væli um dópmarkaðinn, mannfólkið hefur verið að nota allar leiðir til að koma sér í vímu síðan við bjuggum í hellum og það er ekkert að fara breytast neitt í bráð, hverning væri að fara beina orkunni í forvarnir til þess að það sé...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
“Í mínum huga er þetta afrek þitt í greinaskrifum með því aumingjalegasta sem ég hef séð á Huga. Þú ert að þessu af öðrum hvötum heldur en réttlætiskend og mér býður við fólki sem reyndir að slá sig til riddara með því að spila sig hetju með dópneyðslu, kaupum og dreifingu á meðal vina eins og þú stærir þig af og þykist vera ”góður“ núna.” Enn og aftur ert þú að gera mér upp skoðanir sem ég hef ekki, það er rétt að ég er að þessu af öðrum hvötum en réttlætiskennd - þetta er spurning um þau...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
“Að staðhæfa síðan að tugþúsunda Íslendinga séu og hafa verið í dóp er með alveg ólíkindum hvað gengur þér eiginlega til?” Það er svo skemmtilegt að eitulyf voru ekki fundin upp í fyrra, þau hafa verið til í langan tíma og það hafa fjöldi íslendinga prófað þau í gegnum tíðina, já tugþúsundir. Vissir þú t.d. að yfir 60% framhaldsskólanema hafa prófað eiturlyf, hvað eru þeir mörg þúsund og reiknaðu þetta svo út sjálfur. Ég held að þú ættir bara að kynna þér þessi mál betur og reyna að sjá...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki alveg hvað þú ert að lesa en það er greinilega ekki það sama og ég er að skrifa, það sem ég meina er að það er 131 Haukur Guðmundsson á þessum lista og þetta getur átt við stóran hluta þeirra, það er enginn nánari útskýring á þessu á listanum hjá Birni. Mér er alveg sama þó að þessi maður sé að kalla á hjálp, það gefur honum ekki rétt til þess að nota upplýsingar sem hann fær frá einhverjum dópsölum og dópistum til þess að sverta mannorð fjölda fólks, mér er alveg sama hversu...

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
“Mér finnst þessi árás þín á Björn heldur harkaleg og tillitslaus, hafðu það hugfast að þetta er maður sem óttast um líf sitt og þeirra sem honum þykir vænst um og því skiljanlegt að hann hugsi ekki alveg rökrétt.” Hræðsla er engin afsökun fyrir því að draga nöfn fjölda saklausra manna niður í svaðið

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
lesblinda kemur þessi máli ekkert við, enda setti ég ekkert útá stafsetninguna, ég bara skil einfaldlega ekki hvað hann er að segja, hvað meinar hann t.d. með þessum lögreglumönnum, eru þeir góðir eða vondir. Það er eitt að skrifa vitlaust, en það er annað að skrifa einhverja óskiljanlega þvælu, maðurinn hlýtur að vera samræðuhæfur, það talar enginn svona, gott að vanda sig aðeins þegar þú ert að setja eitthvað svona niður.

Re: Björn Sigurðsson og www.dopsalar.tk

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég þekki þennan mann ekki neitt, en ég þekki einn Hauk Guðmundsson sem er á þessum lista þó að hann hafi aldrei snert eiturlyf. Eigum við ekki bara að birta lista í morgunblaðinu hver mánaðarmót um þá sem fara í meðferð á vogi svo að við getum séð til þess að það fólk “greiði skuld sína við samfélagið” Þar fyrir utan þá get ég ekki séð að það komi samfélaginu eitthvað við hvort að ég fæ mér jónu heima hjá mér… hvaða skaða er ég að vinna með því. Hvað það varðar sem ég segi um skuldastöðu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok