Og eins og ég sagði, þó svo að þú hafir lært um þetta í skóla þá þýðir það ekki að þetta sé fullgilt enn þann dag í dag, þegar ég lærði landafræði var Júgóslavía eitt ríki, Þýskaland skiptist í tvennt og það var til ríkjasamband sem hét Sovíetríkin. Svo við höldum nú ennþá áfram að tala um “heiminn sem var” þá fæddist Afi minn í torfkofa og notaði zetu þegar hann var að skrifa íslenski, það þýðir EKKI að hún sé notuð í sömu mynd enn þann dag í dag. Annars rekum við ágætist stofnum hér sem...