Ekki það að það tengist þessu beint, þá er rétt að í biblíunni er talað um auga fyrir auga og tönn fyrir tönn… En Jesús sagði: "Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn.' 39En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim, sem gerir yður mein. Nei, slái einhver þig á hægri kinn, þá bjóð honum einnig hina. 40Og vilji einhver þreyta lög við þig og hafa af þér kyrtil þinn, gef honum eftir yfirhöfnina líka. 41Og neyði einhver þig með sér eina mílu, þá far með honum tvær. (Matteus)...