Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fantasia

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er stór munur á því að vera gáfaður eða að hljóma gáfulega, það sem ég hef lesið af því sem hún skrifar hérna fær mig til að setja hana í seinni flokkinn, það sem hana skortir í gáfum bætir hún upp alveg margfalt með þrjósku. Hún lifir greinilega eftir speki sem t.d. margir pólitíkusar hafa tileinkað sér, hún er: “When in doubt make it sound convincing” Sem útleggst á íslensku: "Ef þú ert í vafa, hljómaðu sannfærandi. Þetta er að mínu mati stór hluti hennar málflutnings í hnotskurn

Re: Baugur kaupir Lögregluna

í Skák og bridds fyrir 19 árum, 8 mánuðum
“Páll, situr þú hægra megin í vélinni?” “viltu veifa til okkar” Stórkostlegt LOL

Re: Trúir þú á guð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er það gott eða vont?

Re: Sértrúarsafnaðir

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er alls ekki að segja að trú sé slæm, heldur er ég eins og þú orðinn þreyttur á þeim sem eru farnir að láta trúna snúast um eitthvað allt annað. Trú snýst t.d. ekki um það að láta fólk kaupa sér ADSL tengingar í gegnum Omega svo dæmi sé tekið

Re: Trúir þú á guð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég var ekki að halda því fram að hann væri til… það varst þú sem staðhæfðir það að hann væri það ekki, það ert þú sem þarft að sanna mál þitt en ekki ég og þú verður að viðurkenna að það getur þú ekki. Er það nokkuð?

Re: Trúir þú á guð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hvað kemur það málinu við hver skapaði hann? Þú sagðir að hann væri ekki til, sannaðu það?

Re: Trúir þú á guð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hvernig veistu?

Re: Eurovision;)

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ættir að geta séð það hér http://servefir.ruv.is/dagskra/streaming/?channel=1

Re: i-pod...

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Óttaleg leiðindi eru þetta hjá ykkur… Þú nærð í lög á I-pod alveg eins og þú hefur sótt MP3 áður, enda seturu bara MP3 lög inná hann. Ef þú kannt ekki nú þegar að ná þér í ókeypis tónlsit á netinu þá áttu alveg 150% alveg fullt af vinum, ætingjum o.s.frv. sem geta sýnt þér þetta :) Leitaðu sérstaklega eftir strákum á aldrinum 13-22 ára sem eru aðeins(langt) yfir kjörþyngd og líta út fyrir að hafa ekki verið með kvenmanni í langan tíma og/eða eru ekki líklegir til að gera það í náinni framtíð ;)

Re: Svaraðu kallinu frá mér...

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ææ :) ég sá fyrir mér að þetta hefði verið á einhverjum sona fyrirlestri eða eitthvað - lenti einusinni í því að það kom áhugaverður maður í skólann minn í sona fyrirspurnar session og það var eyðilegt með sona útúrsnúninga commentum No hard feelings ;)

Re: Svaraðu kallinu frá mér...

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ok, gott fyrir ykkur en tilhvers ætti hann að sjá einhverja ástæðu til að leiðrétta þessa vitleysu í þér. Það eina sem þetta hefur gert er að minnka álit hans á ykkur og í kjölfarið tekur hann þá ákvörðun að vera ekki að eyða meiri tíma í ykkus

Re: Svaraðu kallinu frá mér...

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
fyndið hvernig menn mála sannleikan alltaf sínum litum. Ég kaus nú ekki samfylkinguna í þessum kosninum en ég veit þó að þegar Ingibjörg tók þetta sæti í kosningunum þá var það sæti ekki einusinni baráttusæti heldur var það sætið fyrir ofan hana þar sem Samfylkingin ætlaði að reyna að vinna, það sæti vannst hinsvegar örugglega og hún var hársbreidd frá því að komast sjálf inn. Alltaf gott að segja satt og rétt frá.

Re: Svaraðu kallinu frá mér...

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Enda er svona útúrsnúningur eins og þinn varla svaraverður. Hvaða tilgangi átti þetta að þjóna í þessu dæmi annað en að sýna að annðhvort varst þú ekkert að fylgjast með störfum alþingis eða þá að þú sért bara með svona lélegt skopskyn?

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það er nú lítil reynsla komin á það, en ég myndi gjarnan vilja fá einhverjar tölur um þetta og þá sérstaklega írland, þvi´mér finnst ég hafa heyrt annað. Svo hefur hún minnkað töluvert í Noregi eftir að bannið kom þar á. Ég er svo orðinn hundleiður á að svara þessu með óþægindin því eins og þúsund sinnum er búið að benda á þá eru fjölmargir reyklausir staðir í boði sem og staðir með vel aðskilin reyksvæði og þeim á bara eftir að fjölga, þetta eru orðin ákaflega þreytt og leiðinleg rök

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já, prófaðu að kveikja í sígarettu og sjá hvað hún er lengi að brenna án ytri áhrifa, s.s. sogs eða blásturs, það er mjög lítill hluti sem fer til “spillis” í raun því hún brennur frekar hægt. Eins og bent er á annnarsstaðar í þessum þræði að ég held þá deyja á hverju ári 100 manns hér úr lungakrabba, þar af eru 90 reykingamenn. Af hinum 10 eru sjálfsagt einhverjir sem hafa reykt og svo getur fólk fengið það án þess að hafa nokkurn tíma orðið fyrir reyk. Finnst þér það fullnægjandi rök fyrir...

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ok, ég er maður málamiðlana - hvernig þá að leysa þetta mál þannig að þessir staðir þyrftu að fá reykingarleyfi, sem væri þá á svipuðum nótum og´vínveitingarleyfi, þeir þyrftu að borga fyrir það og svo væri með þessu eftirlit svipað og með vínveitingarleyfinu - ef staðir stæðu sig svo ekki í stykkinu þá yrðu þeir sviptir þessu leyfi… Hvernig litist þér á það?

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
aha, keyrir alldrei of hratt, virðir alltaf stöðvunarskyldu, gefur allar tekjur upp til skatts o.s.frv. lol :)

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Einmitt, það er það sem fólk skilur ekki, ef að allt þetta fólk sem er að predíka fyrir þessu banni myndi bara sniðganga staði sem ekki eru reyklausir þá myndi markaðurinn aðlaga sig á endanum.

Re: Bann við reykingum

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ef við göngum útfrá því að það séu jafnvel 2-3 á ári sem hugsanlega deyja vegna óbeinna reykinga, tökum svo allan þann fjölda fólks sem lifir við stöðugar óbeinar reykingar á heimilinum sínum og annars staðar þá er ekki fræðilegur mögueleiki að það sé hægt að nota þær niðurstöður sem rök við þessu banni, það er fjarstæðukennt til að byrja með hafa reglur um reyklaus svæði ekki virkað. Gerð var könnun á vegum Tóbaksvarnarnefndar sumarið 2002 meðal 40 veitinga- og skemmtistaða og aðeins einn...

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ferð þú alltaf eftir lögum :)

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég er bara að segja að þó að lög séu sett þá þýðir það ekki að þau séu endilega rétt

Re: Bann við reykingum

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ok, ef við skoðum þessar tölur aðeins. Það deyja 100 manns á ári, þar af eru 90 reykingamenn. Svo eru sjálfsagt einhverjir af hinum 10 sem hafa einhvern tíma reykt eða hafa verið í einhverju öðru hættulegu umhverfi. Hvað myndir þú segja að væri trúlegt að margir af þessum 10 hefðu fengið hana vegna óbeinna reykinga - ég vil líka minna á að þó að þeir hafi orðið fyrir óbeinum reykingum þá eru fjölmargir aðrir þættir sem geta haft áhrif, eins og t.d. erfðir. Finnst þér það eðlileg viðbrögð að...

Re: Nýju tóbakslögin

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvað nákvmlega ertu að fara með þessu? ég geri mér alveg grein fyrir því að verði þessi lög að veruleika þá muni ég þurfa að fara eftir þeim, það breytir því ekki að ég mun mótmæla þeim og lýsa andstöðu minni þau, bæði fyrir og eftir að þau yrðu sett. Lög eru ekki heilög, enda breytast þau stöðugt með breyttum tímum, nýjum mönnum og öðrum áherslum. Snýst þetta sem þú ert að segja ekki um það að. 1) séu það lög þá er það rétt 2) sé það ekki ólöglegt þá er það í lagi er þetta ekki nokkurn...

Re: Bann við reykingum

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ef þetta er svona hættulegt þá skulum við bara gera eins og eigandi Priksins lagði til og látum starfsfólkið vinna með öndunargrímur eins og aðrir sem vinna í “banvænu” andrúmslofti. Svo gæti fólk skipst á að vera á banvænu svæðunum þannig að það þyrfti kannski bara að vera með grímuna 1/2 eða 1/3 á deginum, gætum t.d. breytt lögunum þannig að 2/3 af öllum borðum ættu að vera reyklaus. Er vandamálið þá ekki leyst?

Re: Bann við reykingum

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta var úrdráttur úr niðurstöðu rannsókna sem WHO gerði um áhrif óbeinna reykinga, ég man nú ekki alveg hvar ég sá hana, það hlýtur samt að vera hægt að finna hana þar. Þetta eru ekki alveg nákvæmar tölur langt síðan ég sá þetta, en inntakið var það að eftir að hættan var búinn að aukast um 30-40 % þá urðu líkurnar ca. 1:50000 Málið var allavega það að þegar rýnt var í tölurnar þá hafa allar rannsóknir varðandi þetta mál ekki enn sýnt á það mikla aukningu á líkum á krabbameini að það sé...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok