Það er stór munur á því að vera gáfaður eða að hljóma gáfulega, það sem ég hef lesið af því sem hún skrifar hérna fær mig til að setja hana í seinni flokkinn, það sem hana skortir í gáfum bætir hún upp alveg margfalt með þrjósku. Hún lifir greinilega eftir speki sem t.d. margir pólitíkusar hafa tileinkað sér, hún er: “When in doubt make it sound convincing” Sem útleggst á íslensku: "Ef þú ert í vafa, hljómaðu sannfærandi. Þetta er að mínu mati stór hluti hennar málflutnings í hnotskurn