Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ef kannabis er löglegt þá gæti fólk skaðað sig með enn einum hætti án þess að brjóta lög, það kalla ég að bæta einni aðferð við. Hvar er réttlætið í því að þú megir éta þig til bana, reykja þig í hel og drekka þig ofan í ræsið en ef ég fæ mér hálft gramm af kannabis, efni sem er síst hættulegra en það sem að ofan er talið þá er ég glæpamaður sem er hundeltur af lögreglunni. Hvar er vitið í því að við eyðum hundruðum miljóna á ári í að elta glæpamenn sem við búum til með þessum lögum og...

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þetta á að vera. Bönnum óhollan mat - ég vil ekki borga undir offitusjúklinga

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það að kalla alla sem fá sér kannabis dópista er jafn fárnálegt og að kalla alla sem drekka bjór fyllibyttur og að kalla alla sem fá sér hamborgara fitubollur.

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Já, til hvers að leyfa skaðleg efni á íslandi. Bönnum áfengi - ég vil ekki borga undir fyllibytttur Bönnum óhollan mat - ég vil ekki borga undir fyllibyttur Bönnum sígarettur - ég vil ekki borga undir þá sem reykja. Það er löngu sannað að cannabis hefur ekkert verri áhrif á líkamann heldur en áfengi eða sígarettur, þvert á móti. Hvað réttlæti er það að banna mér að fá mér eina og eina jónu heima hjá mér og nota það sem rök að þú viljir ekki borga undir mig þegar ég er svo að borga undir...

Re: Pínu nörda

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hehe, ég er greinilega ekki nógu mikið nörd :) hjúkket

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það var svo mikið af rangfærslum í þessari stuttu grein þinni að það var hreinlega sárt að lesa þetta. Einginn af þeim myndi ekki leiðast út í sterkari efni og þau myndi sennilega flest deyja. Það er jafn fáránlegt að segja að hass leiði í sterkari efni eins og að segja að áfengi geri það, það eru engar rannsóknir sem styðja það sem þú ert að segja, þvert á móti. Ekki er Amsterdam heróínhöfuðborg heimsins, heldur eru það vinir okkar í Osló og ekki er nú kannabis löglegt þar. Hinsvegar er...

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er nákvæmlega viðhorf eins og þitt sem er allt að drepa. Við erum ekkert að bæta neinu við, fólk reykir kannabis nú þegar og mun gera það áfram, ég er að tala um að í stað þess að eyða hundruðum miljóna á hverju ári í að elta glæpamenn sem er búið að búa til með þessum fáránlegu lögum að þá eyðum við þeim peningum í forvarnir til að koma í veg fyrir að fólk byrji

Re: "Upplýsingaæði" verra en maríjúana

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Við erum ekkert að gera illt verra, það bara kemur þér ekkert við hvað ég geri við minn líkama inná mínu heimili, ekkert frekar en ég er að skipta mér af því þó að þú étir BigMac í hverju hádegi heima hjá þé

Re: dauðinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Slipknot???? er það allt í einu orðið eitthvað dauða eitthvað?

Re: dauðinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þá er nú ekki skrýtið að þér finnist lífið vera vont :S

Re: Er nýji Páfinn nasisti???

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég á einmitt líka afmæli :D, svo á Napóleon líka afmæli

Re: HVAÐA FRÆGA FÓLK HAFIÐ ÞIÐ HITT??

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mér var einusinni hent útaf hóteli í Liverpool fyrir að spurja kærustu Duncans Ferguson hvort hún væri vændiskona, hitta Fergussona lítillega við það tækifæri, sama kvöld tók ég í höndina á Robbie Fowler á sama hótelbar. Hef svo séð hina og þessa á ferðum mínum og í starfi sem barþjónn

Re: þú þuftir ekki...

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
mér er alveg sama hvort þú tekur mark á mér eða ekki, ég er jú bara að segja mína skoðun… þú ferð varla að kvarta yfir því?? Þó svo að ég ætli nú ekki að leiðast útí einhverja hundaumræðu þá væru þær nú ansi margar hundategundirnar sem þyrfti að útrýma ef þetta væru rökin fyrir því. Hvað þetta typpaatriði varðar þá er þetta myndlíking sem er oft notuð um fólk með lélega sjálfsímynd (sbr Penis-envy) Þetta skal því ekki taka bókstaflega. Það var ekki til umræðu hjá mér hvort það sé einhver...

Re: þú þuftir ekki...

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er gott að það er til fólk eins og þú þarna úti, á meðan lítið barn grætur vegna þess að hundurinn á heimilinu er horfinn, þá getur móðir þess farið á netið og lesið comment eins og þín og svo jafnvel notað þá visku til að hugga barnið. Ef að barn svartar konu deyr, þá gæti mig alveg langað til að fara og segja henni að það sé nú í góðu lagi, þá er einum negranum færra í heiminum, það þýðir ekki að ég ætli að segja það við hana.. En þú, myndir þú segja það við hana? Eða ertu kannski bara...

Re: þú þuftir ekki...

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Flokkast það sem gagnrýni þegar fólk er að tala um eitthvað sem viðkemur flugvélum og þá blandar sér einhver inní umræðuna með því að segja að flugvélar séu ömurlegar, án þess að útskýra það neitt nánar??? Þetta er ekki gagnrýni, þetta eru tilgangslaus fíflalæti gerð í þeim eina tilgangi að fara í taugarnar á fólki, ég þoli illa fólk sem reynir að fara í taugarnar á mé

Re: Lag á Söngkeppni Framhaldsskólanna

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég man nú ekki alveg hvaða lag ME tók, en það var einhver sem tók Teardrop með Massive Attack, stelpa að syngja og gaur fyrir aftan hana með tölvu, er það lagið sem þú ert að tala um?

Re: Seroxat þunglyndis lyf

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta lyf er viðbjóður, tala nú ekki um ef maður er að drekka eitthvað oní það :s Farðu til læknis og heimtaðu eitthvað annað, t.d. efexor eða zoloft. Ég var á Efexor og það var mjög fínt

Re: Að raka..

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Dirty? Það er ekki eins og ég ´sé nauðarakaður að neðan og ef það eru einhverjir karlmenn að spá í typpinu á mér þegar ég er í sturtu þá er það þeirra vandamál ekki mitt, þar fyrir utan þá held ég að það séu allavega 30-40% karlmanna sem snyrta sig að neðan ef ekki meira (minnkar sjálfsagt með hækkandi aldri, þú kemst að þessu þegar þú ferð að stunda kynlíf, held að stór hluti kvenfólks nú til dags ætlist til þess að þetta sé snyrt

Re: Að raka..

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
svarið hérna fyrir ofan þitt er beint til þín, og þetta á að vera auki ekki auli

Re: Að raka..

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þegar ég prófaði að raka þarna fyrst þá komst ég að því að mér fannst þetta bæði þægilegra og svo er þetta hreinlegra, þetta kemur sér þar að auli mjög vel í kynlífi því það er mjög gott að láta sleikja sig þarna undir pungnum, það gæti hinsvegar reynst erfitt að fá hinn aðilann til þess ef þetta er allt kafloðið, það er ekki gaman að vera með munninn fullan af skapahárum - ég ætla ekki að láta einhvern verknað einhverra samkynhneigðra manna hafa áhrif á það hvernig ég nýt míns...

Re: Að raka..

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
jaaa, svei mér, þú ert ekki 14 ára fyrir ekki neitt. Hommar taldir gera þetta….. hvað í fjandanum með það? Ég breytist ekki í homma þó að ég geri eitthvað sem hommar gera, ég hef líka farið á veitingastaði sem hommar borða á, jafnvel keyrt eins bíla og hommar keyra, ég get ekki séð að það skipti neinu einasta máli. Þig sjálfsagt dreymir um natural klámmyndir þar sem leikararnir snerta aldrei rakvélar. Segðu mér eitt, afhverju eiga konur frekar að snyrta sig þarna heldur en karlmenn?

Re: Að raka..

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þar eru líka hár sem fara í taugarnar mér, er ég eitthvað minni karlmaður ef ég tek þau af, ég ætlast til þess að minn maki snyrti sig þarna niðri annars er bara ógeðslegt að fara þarna niður og ef hann biður mig um það sama þá finnst mér það alveg sjálfsagt. Loðinn pungur er nú ekki beint aðlaðandi… ef þér finnst það merki um karlmennsku að vera loðinn og skítugur (þessi hár safna í sig skít, þessvegna eru þau þarna) þá held ég að þú eigir margt eftir að læra um bæði þitt kyn sem og hitt....

Re: Að raka..

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég er karlmaður, framan í mér axa hár sem ég raka yfirleitt af, hvernig karlmaður er ég þá?

Re: Data og Odo !!!!

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þetta er þátturinn Pen pals í annari seríu - 15 þáttur og Shadowplay í annari seríu DS9 - 16 þáttur ;) Sá þetta ekki fyrr en núna, þetta er til á DC

Re: Hvað er stórveldi?

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ef þú hefur horft á leikinn í kvöld, séð umgjörðina, áhorfendurna, það sem kop stúkan gerði til að heiðra þá sem dóu á Heysel og allt í kringum þennan leik (t.d. ummæli Fabio Capello)og úrslit hans og heldur því enn fram að liverpool sé ekki stórveldi, þá er það vissulega þín skoðun en hún er ekki tímans virði sem það tók þig að skrifa hana hérna inn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok