Nafn: Rodney Mullen. Nickname: The King eða Mutt. Hann fæddist í Gainesville FL. og byrjaði að skatea fyrsta janúar 1977. Vann fyrstu keppnina sína tuttugasta og fyrsta ágúst 1980 og gerðist sama dag PRO (Sponseraður). Í dag er hann sponseraður hjá 6 fyrirtækjum þau eru: Enjoi, Globe, Darkstar ,Speed demons, Matix og Tensor. Hann býr nú við ströndina í LA. Uppáhalds trikk: Frontside Crooked grind eða Munky flip. Honum fynst líka mjög gaman að darkslidea. Uppáhalds terrain: Skólalóðir með...