Allar 4 Klassíkinar sem þeir í Toy Machine hafa gert, eru núna að koma út allar í einum DVD pakka. Í þeim pakka verður Toy Machine - Life!, Heavy Metal, Welcome to Hell og Jump Off A Building. Og þetta er eina leiðin til að fá Toy Machine Life!, því það er algjörlega útilokað að fá hana, því það var hætt að frammleiða hana fyrir mörgum árum. Og síðan verða þær líka seldar stakar. Eftir hverja mynd kemur sona photo gallerí sem maður getur skoðað, fyrir hverja mynd. Diskur 1 Á þeim disk eru...