Fyrst að við fáum ekki klippukubb, þá bý ég bara til klippukubb! Já, núna ætla ég að hýsa klippur og myndir fyrir hjólabrettabrettafólkið. Ég keypti lénið skeit.com, því að skate.com var upptekið, og skeit er svona íslenskara :D En öllum er velkomið að senda inn myndir og klippur, það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig. Það eru komnar nokkrar innsentar klippur, og mun þeim fjölga. Ég hef nóg pláss og nóga bandvídd. Svo er ég að vinna í umfjöllunarkerfi, og verður bráðlega hægt að senda...