Eftir að hafa filmað Sorry svo lengi, þá ákvað flip teamið að gera annað, úr afgöngunum af Sorry, og nokkrum nýjum tökum. PJ Ladd joinaði teamið, rétt áður en þeir gáfu út Sorry, og þannig að hann á part í henni. Svo var það annað lítið am Danny Cerezini, sem var líka í því. Hún er u.þ.b 30 mín. Þetta er mjög vel klippt, og vel filmað. Tónlistin, er góð. Þetta er mitt persónulegt eftirlæti. Og mæli með því Arto Saari: Hann byrjar þetta myndband, í staðin fyrir að enda það. Hann er með mjög...