Hvaða mod notið þið? Eftir að hafa notað cosmos, sem var alveg hand ónýtt eftir nýja patchið ákvað ég að leita lengra. Og fann þessa fínu síðu http://ui.worldofwar.net/ Þar fann ég mod sem heitir Gypsy mod, og það er ótrúlega þægilegt og einfalt. Gerir leikinn miklu þægilegri. Ég hafði séð það úr mörgum video-um, og það er mjög vinsælt. Og svo náði ég í allskonar auka, td. Altas (öll instance möp) ofl. Ég býst við því að flestir nota Cosmos, en ég skora á alla að testa að tékka þetta. Það er...