Það eina sem hljóðeinangrar almenninlega er steypumassi. Hinsvegar er með ýmsum aðferðum hægt að minnka háfaða inni í herbergjum t.d. með eggjabakkadínum (ekki eggjabökkum, það er myth), Auralex foams (http://www.auralex.com/), með því að setja nokkuð þykkar drapperingar á veggina o.fl Það getur verið hægt að smíða grind innaní bílskúrinn með tvöföldu, teppalögðu gifsi, sem að er ekki alveg bein (ss. flatarmálið á loftinu er örlítið minna en flatarmálið á gólfinu)