Ertu að tala um að nota þetta sem live setup ? ss. tengja midi hljómborð í fartölvu, og svo útaf því og í kerfi right ? Þú þarft þá annaðhvort Midi-hljómborð með USB tengi, eða Midi hljómborð og MIDI interface í tölvuna. Svo er mjög æskilegt að hafa nokkuð gott output líka. Með forrit, þá var Apple að gefa út “Main Stage” sem hluta af Logic Studio pakkanum, sem að er einmitt fyrir það sem þú varst að tala um