Það var þannig einusinni, var bara ekki að ganga nógu vel. Var ekki nógu góð nýtni á húsnæðinu. Svona er maður líka ekki bundinn því að eiga æfingar á t.d. þriðjudögum og fimmtudögum.. Svo kemst trommarinn ekki einhvern þriðjudaginn, þá er hljómsveitinn að borga fyrir tíma sem hún notar ekki, og húsið stendur autt á meðan. Líka hugsað ef að einhverjir eru að stofna hljómsveit og vilja prufa. Svo komast þeir að því eftir viku að þeir eiga ekki saman, þá er frátekinn tími í 3 vikur. Fólki er...