Eins og ZooMix sagði, traustara stýrikerfi, laust við Spyware, vírusa og fleira. Hardwarið er mjög gott (2.4GHz er ekki alltaf bara 2,4Ghz) og stýrikerfið er oftast hannað akkurat fyrir hardwarið í hverri vél, sem þýðir að það er oftast lítið Driver conflict. Svo eins og ZooMox sagði líka eru flest “pro” forrit hönnum á mac og convertuð svo yfir. Bill Gates viðurkenndi mas. einhvertíman að Office pakkinn (veit ekki hvaða útgáfa, eða hvort það eru allar) væri forritaður á MAC og convertaður...