Mig mynnir að á PowerBook séu usb tengi bæði hægra og vinstramegin á henni, á minni (MacBook Pro, sem er nýrri útgáfa af powerbook) eru tengin hægramegin: DVI (skjátengi), Ethernet (netkapall) Firewire 800, Firewire 400 og svo USB, hinumegin er Powertengi, USB tengi, Line-in tengi, headphone tengi og svo express card rauf