Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Aðstaðan mín

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ja, mikið bara almenn tölvunotkun :P En er helst að mixa upptökur fyrir hljómsveitir (og live upptökur) Hef líka verið að semja eitthvað, en gengið brösulega :P

Re: Aðstaðan mín

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvergi í augnablikinu, er með 2 project í gangi núna. Klára annað þeirra í þessari eða næstu viku.

Re: Sonor Delite!..

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hvað er málið með að samþykkja mynd sem vantar neðrihlutann á ?

Re: iTunes spurning

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Bíddu, er ekki bara hökt í gangi því þú ert að streama tónlistinni til þín ?

Re: Aðstaðan mín

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
totally ;)

Re: Gítar

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ef þú ert með þrífót er um að gera að sleppa flassinu. annars hefði ég sett meiri contrast í myndina í fyrsta lagi (eða allavega dekkja dökku fletina) og reynt að hafa gítarinn á flotara undirlagi

Re: Aðstaðan mín

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
aðeins of hreint.. ? myndir ekki segja þetta ef þú sætir við það :P hvíti liturinn þvílíkt farinn að láta á sjá :P

Re: Erfðabreyttir trommarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Drum masterclass námskeið, póstur um það hér í korkunum. Já, þetta er tekið uppi í hrygg æfingarhúsnæði.

Re: Erfðabreyttir trommarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
maður verður að búa til myndir :P

Re: Aðstaðan mín

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég fékk það að gjöf, kunningi minn smíðaði það handa sjálfum sér fyrir einhverjum árum, gaf mér það svo þegar að það fór að verða fyrir honum. Þá vantaði reyndar tenglana í vinstramegin og rofarnir hægramegin voru ekki tengdir (og eru það ekki enþá) Það sem ekki sést á myndinni er að það eru göt fyrir snúrur aftanvið mónitorana (staðsettir þannig að þeir séu “rétt” staðsettir)

Re: Macworld keynote

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
það er ekki nógu snemma :P

Re: Skyldueign!

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hljómar vel. Maður verður að splæsa í þetta :)

Re: Hvenær kemuur?

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
þessi “sýniseintök” sem þú talar um eru eintök pöntuð frá bandaríkjunum og höckuð svo að þau virki með öðrum sim-kortum en AT&T kortum. Ég held að það geti liðið soltill tími þangað til að við fáum iPhone út í búð hérna heima, enn sem komið er þá þarf iTunes account til að geta aktivatað símann (löglega), en það er einmitt ekki boðið uppá það hérna heima.

Re: Nýja græjan

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Til hamingju, hef bara prufað 15" nemesis comboinn, en hann böggaði mig ótrúlega mikið, náði aldrei því sem ég var að leita að úr honum

Re: bassaleikari óskast

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
þið eruð væntanlega á höfuborgarsvæðinu

Re: G&L L-2000(bassi)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Lúkkar bara nokkuð vel, til hamingju

Re: Squire gítarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
skilst að þeir séu mjög eintaksbundnir.

Re: Squire gítarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
haaa.. vel uppdópaðir :P?

Re: Bassi í hljóðkerfi

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jájá, það er vel hægt. Athugaðu samt að flest jack-input á mixerum eru fyrir Line-level signal, en ekki hljóðfæri, svo að signalið gæti verið frekar lítið (direct box lagfærir það einmitt) en á allflestum tónleikum sem ég hef komið nálægt hefur bassinn oftast verið tekinn úr direct boxi, inná mixer og út í sal. Bassamagnarinn hefur einungis verið mónitor fyrir bassaleikarann (og svosem aðra á sviðinu líka) Annars er reyndar alltaf skemmilegra að spila í gegnum bassamagnara að mínu mati :)

Re: Geezer Butler (Black Sabbath)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hann er töffari, á ótrúlega mikið af flottum línum.

Re: Windows Vista 32bit eða 64bit

í Windows fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég elska hvað apple gefa bara út eina útgáfu af stýrikerfum sínum sem gengur yfir allt..

Re: Midas Heritage 3000

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
mynnir að Midas Venice 320 (32 rása) sé á rétt um hálfa milljón Bætt við 10. janúar 2008 - 18:43 515 þúsund ;)

Re: Warlock Spec?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég er kominn á lvl 41 með allt í affliction, get póstað trénu sem ég er kominn með á eftir, mig langar að mynnast á hvað Dark Pact er yndislegt (sérstaklega í instances)

Re: Stereo eða mono?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ekki :o mér fannst það einmitt gefa svo ótrúlega mikla dýpt í mixið. Bara bassa sig mjög vel í þeim efnum að það sé jafn langt frá snerli (þar sem slegið er á hann) og í báða overheadana, og jafn langt frá bassatrommunni (þar sem hamarinn lemur) og í báða overheadana, þannig að bassi og snerill verði í fasa og jafn háir í báðum overheadunum, og lendi því í miðju OH mixinu

Re: Midas Heritage 3000

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég hef setið við midas og fylgst með honum í ca. hálftíma á viðburði, maður þarf ekki annað en að snerta hann til að sjá að þetta er alveg ofur-hágæða stöff.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok