Jájá, það er vel hægt. Athugaðu samt að flest jack-input á mixerum eru fyrir Line-level signal, en ekki hljóðfæri, svo að signalið gæti verið frekar lítið (direct box lagfærir það einmitt) en á allflestum tónleikum sem ég hef komið nálægt hefur bassinn oftast verið tekinn úr direct boxi, inná mixer og út í sal. Bassamagnarinn hefur einungis verið mónitor fyrir bassaleikarann (og svosem aðra á sviðinu líka) Annars er reyndar alltaf skemmilegra að spila í gegnum bassamagnara að mínu mati :)