Oftast er talað um “tvenns konar” upptökur, annarsvegar er það live upptökur, þar sem að öll hljómsveitin spilar eitthvað ákveðið lag í einu (t.d. á tónleikum og æfingum), það er útfært á marga vegu, allar rásir í mixer og svo annaðhvort Mono eða sterio inná tölvur, Allt trommusettið gegnum mixer og svo hvert hljóðfæri með sér rás, sumar trommur gegnum mixer og aðrar ásamt hljóðfærum á sér rás nú eða allir micar beint inn á sér rás í tölvu. Hinsvegar er það “multitrack” upptökur þar sem að...