Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Stereo eða mono?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Oftast er talað um “tvenns konar” upptökur, annarsvegar er það live upptökur, þar sem að öll hljómsveitin spilar eitthvað ákveðið lag í einu (t.d. á tónleikum og æfingum), það er útfært á marga vegu, allar rásir í mixer og svo annaðhvort Mono eða sterio inná tölvur, Allt trommusettið gegnum mixer og svo hvert hljóðfæri með sér rás, sumar trommur gegnum mixer og aðrar ásamt hljóðfærum á sér rás nú eða allir micar beint inn á sér rás í tölvu. Hinsvegar er það “multitrack” upptökur þar sem að...

Re: Stereo eða mono?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
söngur er oftast ekki tekinn upp í sterio. Hinsvegar er stundum notaðir nokkrir micar til að taka upp söng, þar sem “aðal” micinn er framanvið söngvarann (oftast cardoid condenser míkrafónn) og svo er stundum sett par af cardoir condenser eða einn figure-8 eða omni míkrafónn út í salinn til að fanga “náttúrulegt reverb” Einnig er líka stundum notuð svokölluð Mid-Side tecneque, en ég ætla ekki að eyða hádegismatnum mínum í að útskýra hana nánar ;) en kanski ég skelli inn smá grein um það við tækifæri

Re: Stereo eða mono?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hmm, kom mér mjög á óvart að sjá hve margir væru að taka upp í sterio :S Ef að þið eruð að taka upp beint út af mixer og inn á tölvu þá auðvitað er betra að taka upp í sterio. En ef að maður er að taka upp einn mic per rás er ekkert með það að hafa að taka upp sterio, þar sem að langflestir míkrafónar eru bara mono. Afturámóti þá panar maður svo oft mono rásum hægri og vinstri í mixdown ferlinu, en það er allt annar handleggur, allar hljóðrásirnar eru í flestum tilfellum í Mono (og svo eru...

Re: Trommusampler(MIDI) og Pro Tools

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
DFH Superior frá ToonTrack svo eru þeir að gefa út Superior 2 á næstu dögum, sem að lofar afskaplega góðu

Re: Music 123 ?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eg myndi íhuga þetta vel og skoða verð hér heima, held að það sé frekar dýrt að flitja inn hluti eins og mónitora til landsins (þungir, taka mikið pláss í flutning)

Re: Pearl Export Series

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ef að það er blóð á snerlinum… þá ertu að gera eitthvað vitlaust !

Re: webcam á mac

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ef þú finnur engann driver er hann líklega ekki til

Re: Bassi til sölu/skiptis.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Fáðu þér bara Fbass og málið er dautt ;)

Re: Varðandi Pre-amps

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Flestar græjur með XLR (míkrafón) tengi eru oftast með preamp, þar með talið M-Box

Re: Care kit

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég keypti mér eitthvað guitar polish (efni og klútur) á einhvern 800 kall í tónabúðinni sem gerði alveg töfra fyrir Fbassann minn :)

Re: Gítar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þegar að maður fær jólagjafir sem að maður er ekki hrifinn af og telur sig ekki muna nota er oftast tvennt í stöðunni. Annarsvegar er það að skila gjöfinni, og reyna að fá sér eitthvað nytsamlegra í staðin (gæti etv. fundið eitthvað áhugavert í hljóðfæraverslunum, eða gætir fengið innleggsnótu og reynt að selja hana), margir eru hræddir við þetta því að þeir vilja ekki særa gefandann. Hinsvegar er það að láta gjöfina lyggja eins og illa gerður hlutur á einhverjum stað, kanski aldrei notuð,...

Re: Hljóðfæri í þínum jólapakka?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég fékk nú ekki neitt, nema gjafabréf í tónabúðinni Annars verð ég frekar stórtækur á jólagjafir handa sjálfum mér, en til stendur að kaupa Cleartone bassastrengi, 1stk M-Audio Solaris (keypti mér einn um daginn), Logic Studio (upptökuforrit, brilliant stöff), K&M Bassatrommumicstand og pop-filter. Auk þess ætla ég að kaupa mér síma og eitthvað af verkfærum :)

Re: Hvað væri hentugt fyrir cannon 400D

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég myndi skoða EF-S 17-55 USM IS alvarlega

Re: video

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
af hverju…? teip virka

Re: Straumbreytar fyrir gítareffekta?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
sumir effectar (t.d. Boss TU-2) eru með outputi, og með því getur þú notað daisy chain snúru og powerað nokkra effecta. Einnig er hægt að redda þessu ef að maður kann örlítið fyrir sér í lóðningum og öðru slíku

Re: Midi upptaka í pro tools

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Gæti verið að MIDI upptakan sé stillt á quantize ? Svo er það á sumum hljómborðum að þeir virka sem controller fyrir midi instrument, og sumir stillitakkarnir stýra einhverju ákveðnu actioni í forritinu (eins og t.d. að skipta um preset í virtual instrumentinu í forrtinu)

Re: NÝTT LAG - Klístur

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ertu eitthvað bitur kallinn ?

Re: ráðleggingar í ProTools

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
nú er ég ekki pro tools notandi, en ég skal reyna að svara þér með bestu getu. ég hugsa að normalize sé að vissu leiti eins og compressor.. Þ.e. það hækkar sennilega allt signalið, en lækkar svo aftur toppana. Núna er þetta bara tilgáta eftir lýsingu á aðstæðum Veit ekki hvort að það er til einhver group channel eða folder í pro tools, en þú ættir alltaf exportað einhverjum nokkrum rásum niður í einn file, og sett svo þann file inn í projectið

Re: Könnunin

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
er sko ekki með neina aðstöðu fyrir það :P

Re: Ódýr kassagítar!?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
rúmfatalagernum

Re: Nýja dótið

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
það er bara svo lame að vera með 2 rása compressor í bassamagnararekka ef að maður mun ALDREI nota rás nr. 2 :P

Re: Myndir/ljósmyndarar sem þið fílið

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Lalli sig er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Eiginlega sá einni sem að ég fylgist reglulega með. Gerði það sama með G.Hjöll, en fór svo að finnast vanta örlitla fjölbreytni í myndirnar hjá honum

Re: 10 day's free trial hjálp?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hann fer út í næstu búð, kaupir sér pakka með leikum í. Svo fer hann á account management á blizzard síðunni (það er takki til að komas þangað í wow interfacinu) og setur inn númerið sem var á pakkanum sem fylgdi með mæli með að kaupa Battlechest pakkann, en þá er Wow, BC og bækur með á 4500. meðan ég held að ef að þú kaupir WoW og BC í sitthvoru lagi er það að kosta 6-7þ

Re: Windows eða Mac

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
þetta breytir varla miklu eða það skiptir varla miklu máli.. að breyta miklu máli ?

Re: Windows eða Mac

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
nei.. af hverju ætti ég að vera það ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok