Ég er með sér partition undir DFH:S sem að er 36 Gígabæt. Þar af eru “Coctail” og “Percussionist” um 5GB Það sem að gerir DFH:S Svona ótrúlega stórt er að maður er með 23 rásir (Kick, Snare, 5 Toms, HiHat, 6 Ride (sem eru reyndar líka crash og splash og china o.s.frv), 6 Cymbals auk Splash, Spock og Special) Það eru 12 Míkrafónar í “herberginu” (þar af 2x Sterio par, semsagt 14 míkrafónar alls) þ.e. Amb (room) - sterio Kick Snare Top Snare Bottom Tom 1 Tom 2 Tom 3 Floor 1 Floor 2 HiHat...