Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Fyrsti gítarinn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
til hamingju og velkominn í hópinn (þó ég sé reyndar bassaleikari :P)

Re: Eitthverskonar "monitoring EQ?"

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
júbb, það er “analizer” takki inni í channel EQ-inum sem að er líklega það sem þú sást í videoinu

Re: Mica upp trommusett

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
því fleiri mic sem þú hefur því betra ;)

Re: Eitthverskonar "monitoring EQ?"

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég held að í logic sé þetta bara takki sem að maður ýtir á í Channel EQ-inum. Skal samt double tékka það þegar ég er búinn að vinna ;)

Re: New year 2008, er þetta koma skal

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég býst ekki við því að þeir fari að gera cinema display eins og iMac, nema þeir breyti útlitinu á Mac Pro og MacBook Pro vélunum,

Re: AKUREYRINGAR HJÁLP!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nei, en það er nú samt kanski nauðsyn að maður kunni að búa til flottar línur eftir hljómum :P

Re: Hljóðkort

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
held að FW800 sé enn sem komið er bara notað í hörðum diskum (hljóðvinnsludiskurinn minn er einmitt FW800)

Re: AKUREYRINGAR HJÁLP!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er að læra tónfræði í tónfræðitímum, og það kemur svosem að litlu gagni en bassalega-tónfræðin sem við förum annað slagið í tímum kemur sér mjög vel, þó svo að ég noti það ekkert í þungarokki þá getur það komið sér mjög vel þegar maður þarf að “feika” lög (t.d. ef maður er að spila í ballhljómsveit eða spila undir fyrir söngvara eftir hljómum), að læra að byggja upp línur með því að nota fimmund, þríhljóm, 7undarhljóma, chromantískar passing notes og hvaðþetta heitir alltsaman finnst mér...

Re: AKUREYRINGAR HJÁLP!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki betur en að flestum líki vel við Halla (í sent) sem er að kenna í tónlistarskólanum, held að hann fari svona nokkurnveginn í það sam hver og einn biðji um

Re: Hljóðkort

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
USB er 480mb/s við albestu skilyrði Firewire er alltaf 400mb/s veit ekki alveg hvernig ég get útskýrt það almenninlega, en USB talar við tölvu “skref fyrir skref” á meðan firewire talar stanslaust. þess má geta að Firewire er notað í F-22 Raptor og F-35 Lightning 2 orrustuflugvélar og einnig notar NASA firewire til að fylgjast með ýmsum hlutum í geimskutlum sínum ;)

Re: Trommusampler(MIDI) og Pro Tools

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þarft ekkert að fá þér ferðatölvu til að keyra logic :P getur farið í iMac líka Annars hef ég sjálfur ekkert voðalega mikla trú á því að þeir fari að innleiða touch tækni í fartölvur allavega strax (það væri þá frekar multi-touch trackpad, sem er nú reyndar í gangi nú þegar :P, en þá að færa þá tækni lengra) en allavega, ef þú hefur áhuga þá verður keynote ræða Steve Jobs á MacWorld 2008 haldin 15. janúar kl. 17:00 á íslenskum tíma, og þar eru einmitt nýjar vörur vanalega kynntar....

Re: Hljóðkort

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ef að ég væri að fá mér lítið kort í dag fengi ég mér Presonus Firebox (ég á stóra bróðir þess, Presonus Firepod) en það er þó kanski meira en þú þarft. en gætir kanski skoða Presonus Inspire 1394 En allavega þá myndi ég leita eftir Firewire tengdu korti (Firewire er mun stabílara og fljótvirkara en USB, og mjög æskilegt fyrir hljóðkort og í rauninni harða diska líka) með allavega tveimur rásum (þú gætir séð eftir því seinna að hafa tekið eina rás en ekki tvær, ef þú ert t.d. að fara að taka...

Re: garageband?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nú eða til að nota Logic og Final Cut ;) og til að geta notað iWork í staðin fyrir Micrapsoft Office o.fl. Annars nenni ég ekki að starta makka rifrildi :P

Re: Forrit fyrir MIDI-hljómborð?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jamm skil hvað þú átt við og bara hlýtur að vera til, veit því miður ekki um neitt. Þú kanski lætur okkur vita ef þú finnur eitthvað

Re: Trommusampler(MIDI) og Pro Tools

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég er reyndar ekki að nota hann sem vst :P er að nota hann sem AU (Audio Units), en hann er svo í rtas líka ;) En frábært stöff, þó að hann sé soltið þungur á mynnið. En það er svosem hægt minimiza vinnsluna á meðan maður er að vinna projectið, en keyra svo allt í botn þegar kemur að því að bounca. allavega, gaman að þessu.

Re: Forrit fyrir MIDI-hljómborð?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ef þú ert með apple tölvu, þá geturu notað garage band. Einnig er til forrit frá apple (sem er hluti af Logic Studio pakkanum) sem heitir MainStage, og er hannað til notkunar á MIDI hljómborði á tónleikum. Annars geturu líka gert þetta í Cubase, veit ekki um neitt forrit sem að er bara það sem þú ert að biðja um og ekkert annað, en þetta er innifalið í flest upptökuforrit á markaðnum í dag.

Re: Heimastúdíó á góðum degi

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég tek betri mynd þegar aðstaðan verður orðin eins og hún á að vera (þegar rekkinn er tilbúinn, það fer alveg að gerast)

Re: Logic Studio

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já, ætli megi ekki kalla mig það. Takt og hraðabreytimöguleikar eru bara með þeim þægilegri sem ég hef séð. Efst í arranginu er flipi sem heitir “global track”, ef að þú opnar hann færðu marker, signature og tempo. Marker er til að búa til merki“spjöld” í lagið Signature er til að breyta taktinum og tempo til að breyta hraðanum :) Logic er klárlega það sem framtíðin notar :P

Re: AKUREYRINGAR HJÁLP!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ja, hjá hverjum ertu að hætta ?

Re: studio

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ja, ég á allt sem að maður þyrfti í sæmilegt stúdíó, en er ekki með neina góða aðstöðu fyrir það, né magnara og trommusett.

Re: Trommusampler(MIDI) og Pro Tools

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er með sér partition undir DFH:S sem að er 36 Gígabæt. Þar af eru “Coctail” og “Percussionist” um 5GB Það sem að gerir DFH:S Svona ótrúlega stórt er að maður er með 23 rásir (Kick, Snare, 5 Toms, HiHat, 6 Ride (sem eru reyndar líka crash og splash og china o.s.frv), 6 Cymbals auk Splash, Spock og Special) Það eru 12 Míkrafónar í “herberginu” (þar af 2x Sterio par, semsagt 14 míkrafónar alls) þ.e. Amb (room) - sterio Kick Snare Top Snare Bottom Tom 1 Tom 2 Tom 3 Floor 1 Floor 2 HiHat...

Re: garageband?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
um að gera að fá sér bara eppli :)

Re: Stereo eða mono?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jamm, ég kanski útskýri Mid/Side betur þegar ég er búinn að nota hana sjálfur :P sem verður afskaplega fljótlega. Tek jafnvel kanski myndir while i'm at it

Re: garageband?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já, Garageband (rétt eins og Logic og Final Cut) er framleitt af apple fyrir apple. Garageband fylgir með öllum nýjum epplavélum í dag.

Re: Mica upp trommusett

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
það er frekar vont að mica upp heilt trommusett með einum mic, sérstaklega dínamískum mic (eins og SM57) þar sem að þeir hljóma “vitlaust” ef að þeir eru komnir of langt frá viðfangsefninu (þar sem að þeir eru hannaðir til að vera notaðir í návígi, og eru því með litla bassanæmni, til að minnka það sem kallast “proximity effect” en það veldur því að míkrafónn nemur meiri bassa eftir því sem að hann fer nær viðfangsefninu. En það er þó allt hægt ef viljinn er fyrir hendi, þyrftir helst að fá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok