Ég myndi ekki einusinni reyna að nota singstarmica í upptökur. Ætlaru að taka upp gítar, kassagítar, söng, trommur, píanó, hljómborð ? hvaða hljóðfæri ertu að fara að taka upp. Þessi podcaststudio pakki er eitthvað sem ég myndi persónulega ekki fá mér (nema ég væri bara að fara að gera podcast) Þú segist þurfa 3-4 míkrafóna. Þarftu að fá þá alla á sitthvora rásina, eða mega vera tveir og tveir á hverri rás. Þarftu að taka upp 3-4 míkrafóna í einu, gætiru ekki tekið upp einn míkrafón í einu...