Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Marshall 2554 til sölu eða skiptis

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki frá því að það hjálpi alltaf sölu að láta myndir fylgja auglýsingunni.

Re: Lág upptaka

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nei, er ekki alveg að ná þessu. Þó að það sé að vissu leiti mjög hollt að finna eitthvað plugin og prufa eitthvað preset og finna eitthvað sem manni líkar, og resetta svo plugininu og reyna að fá aftur það sem að maður var að leita að, lærir vel á pluginnið þá

Re: Time Capsule

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
mjög spennandi græja, verst þó að það er ekki iTunes port á henni, en maður fær sér bara Express stöð í það. Hugsa að ég splæsi mér í einni svona við tækifæri, bæði til að fá 802.11n net og til að nota sem backup vél (og kanski maður skelli upp prenntaranum í leiðinni :P)

Re: get ekki slökkt á tölvuni

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Activity Monitor er mjög svipað og Task Manager í windows, einnig er hægt að ýtta á Command+Option+Esc til að fá upp “Force Quit Applications” glugga. Command takkinn er oft þekktur sem “slaufutakkinn” eða “apple-takkinn”, en heitir í rauninni Command. Option takkinn er einnig þekktur sem “Alt” takkinn

Re: Auðveld lög

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Paranoid með black sabbath er frekar auðvelt (það er þó helst bara gítarsólóið, en það ætti að vera hægt að sleppa því eða bara æfa það nógu mikið) Seven Nation Army með the White Stripes er mjög einfalt. For whom the bell tolls með metallica er frekar einfalt líka (kanski trommubreik sem trommaranum finnst ervið, og gítarsólólínan þarfnast líklega smá æfingar) þetta er svona það sem mín fyrsta hljómsveit var að æfa

Re: Lág upptaka

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hehe, lítið mál. Ég notaði Ozone “prufueintak” áður en mér tókst að klúðra að setja upp “prufueintakið” eftir að ég formattaði vélina. Hef ekki prufað neitt waves plugin (því miður) en Ozone gerir svo margt, og er ótrúlega góður á master rás til að gera upptökuna meira djúsi (mér er alveg sama þó að einhverjum finnist það “svindl”.. það er ekki til neitt sem heitir svindl í hljóðvinnslu, ef að eitthvað veldur því að upptakan hljómar betur en áður, þá er það að mínu mati bara eitthvað sem að...

Re: besta úr toneport

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
þá hlýtur logic að vera í hærri gæðaflokki en Pro tools, þar sem að mér fannst það svosannarlega í hærri gæðaflokki en Cubase (hef aldrei notað Pro Tools) :P

Re: Lág upptaka

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Persónulega finnst mér þú nú vera með töluvert meira bögg en MrSir, Maximizerinn, t.d. Ozone frá iZotope fer nú langt með að gera það sem að korkahöfundur var að biðja um. Svo að finna góðann maximizer og setja hann á master rásina getur bara verið mjög ágæt redding. Ozone gerir mun meira úr hljóðinu sem fyrir er og skal ekki vera vanmetinn. Þannig að mér sýnist að MrSir hafi bara vitað ágætlega um hvað hann var að tala um, og þó svo að þú þykist kanski kunna betur á hljóðvinnsluforrit en...

Re: Messenger forrit.

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Adium er best. í Adium 2.0 er búið að lofa að það verði audio/video stuðningur og mun hraðara file transfer (sem er eina það sem adium hefur ekki)

Re: Unistalla - Hjálp:O

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
mig mynnir að Adobe pakkanum fylgi oftast uninstalle

Re: besta úr toneport

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það er svona nokkurnvegin algild regla að fá það sem að fer inná kortið til að sánda vel, og vera ekki að peaka kortið.

Re: Horde guild á Skullcrusher

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég er kominn á lvl 44 ;) /w Melko

Re: Spurning um hausa og box.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það er alltaf hætta á að aflminni hluturinn klikki (en það gerist þó oftast ekki nema það sé verið að keyra þetta af einhverju afli)

Re: Bassa magnarar.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég hef notað Markbass SA450 og það er einn fjölhæfasti og best sándandi haus sem ég hef prufað. Mæli líka með að fara í 10“ keilur en ekki 15”. Mér finst 15" aldrei gefa nógu jafnann hljóm (þeas. meiri sándmunur á milli strengja)

Re: Project sem ég var að klára

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hvað er það sem þér finnst að diskunum :)? var þvílíkt búinn að naga í hendina á mér útaf þessum helvítis snerli :s var að verða brjálaður á honum

Re: Að tengja utaná liggjandi HDD við MacBook

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ATH þó að fat32 formattið styður ekki skrár sem er stærri en 4GB. Ef að það er planið að nota diskinn bæði fyrir Mac og PC þá neyðistu sennilega til að nota Fat32, en ef að þú ætlar þér bara að nota hann við makkann (persónulega kveikti ég svona 3x á PC tölvunni minni eftir að ég fékk makkann minn) þá myndi ég hiklaust setja hann á HFS formatt, afrita bara öll skjölin af disknum og inn á makkann fyrst (ef það er nóg pláss)

Re: Lág upptaka

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
iZotope Ozone er alveg brilliant apparat

Re: Aðstaðan mín

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jú einmitt

Re: USB 3.0

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 3 mánuðum
eða nota bara firewire :P svo við líkjum þessum nú við síma, þá er USB eins og að senda SMS, á meðan firewire er eins og að tala í símann.

Re: Nýr Mp3/Mp4 spilari.

í Græjur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þetta hefur skilst mér eitthvað með það að gera að 1GB er 1024mb, en ekki 1000mb og 1MB er 1024 kB en ekki 1000. Þetta er svona með alla harða diska, held að það sé alltaf sama prósentuhlutfallið sem fellur af

Re: Góð heyrnatól?

í Græjur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
HD 25 eru að mínu mati hinir ultimate headphones. Enda ekki að ástæðu lausu sem þau eru löngu orðin Industry standard í DJ-, mixing og live-sound heiminum :)

Re: Fartölvu spurning??

í Græjur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Apple all the way :)

Re: Nýja settið mitt

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Svipað sett og frændi minn á mynnir mig (ert þú nokkuð frændi minn, Frissi ?)

Re: Erfðabreyttir trommarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nei alls ekki :P

Re: Nýju appsin fyrir ipod touch?

í Apple fyrir 17 árum, 3 mánuðum
mér skilst að þetta sé tengt einhverju laga-dæmi í USA. Það má ekki uppfæra vöru þannig að hún innihaldi fítusa sem hún var ekki auglýst með.. eða eitthvað þannig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok