Ja, ef að þú getur exportað hverri rás fyrir sig án allra effecta og bara með volumið á 0db og tékkað á hver heildar stærðin á því er, þá gæti ég alveg gert það við tækifæri (þarf að fá þetta hverja rás í wav file því ég nota ekki pro tools, importa þá bara hverjum file á sér rás hjá mér) miðað við að það sé ekki óhóflega stórt (þar sem að það verður að fara í gegnum netið, þar sem ég bý á akureyri)