Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Umboð fyrir DBX?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
hljóð x http://www.hljodx.is/sala/dbx/

Re: Wiring paragram

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 1 mánuði
einmitt, flestir almennilegir hátalarar eru með tveim balanseruðum kvarttommujack eða xlr, enda er ég líka alfarið á móti tölvuhátölurum

Re: Petall?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Okibb, fanst endinlega eins og að þeir hefðu komið með þá næstum því beint úr kassanum (bara rétt búnir að testa þá) á fyrstu tónleikana eftir að platan kom út (í húsinu), auk þess sem að þeir tóku plötuna upp að ég held 3x áður en þeir urðu sáttir, og held að þeir hafi verið að nota jcm gaurana í fyrsta skiptið. annars ætla ég svosem ekki að lofa neinu

Re: Um large capsule hljóðnema

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 1 mánuði
já það er reyndar galli, ég keypti mér reyndar 2 mic standa sem verða bara notaðir fyrir solarisana, þannig shockmountið er bara á þeim.

Re: Equalizer forrit

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 1 mánuði
hmm, hugsa að þú sért að tala um eitthvað annað en að equalize.. btw. það er brot á reglum huga að tala um að cracka hugbúnað. (eftir því sem mig best mynnir amk)

Re: Um large capsule hljóðnema

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 2 mánuðum
solaris er með stál shockmounti sem micinn skrúfast í, omni, cardoid og fig 8, -10db pad og bass rolloff og kemur í góðri tösku

Re: Um large capsule hljóðnema

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ég er með 2stk M-Audio Solaris og líkar bara vel við þá. Hef aftur á móti voða lítinn samanburð á þeim við aðra mica

Re: Tv Flakkari og imac ?

í Apple fyrir 17 árum, 2 mánuðum
lol.. 10.9.3 :S ? Mac OS X Leopard sem kom út í október er 10.5.0 (og er komið upp í version 10.5.2 í dag)

Re: Petall?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þeir reyndar fengu stæðurnar ekki fyrr en eftir að platan var kominn út En þeir voru með held ég Marshall JCM2000 og Marshall JCM900 við upptökur, veit samt ekki alveg hvað af því var notað. Gæti verið einhver blanda af báðu

Re: Einhver sem lagar magnara

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hvernig lýsir bilunin sér samt ? Virkar þetta eins og sambandsleysi í jack plögginu (lóða plöggið upp á nýtt eða skipta um það, prufa aðra snúru) hljómar sándið rifið (keilan sprungin) heyrist ekki neitt og kemur ekki einusinni on ljósið (öryggið farið eða sambandsleysi í klónni eða snúrutengingunni inná magnarann Er einhver takki sem virkar ekki (takkinn sjálfur gæti verið bilaður, eða lélegar lóðningar) Þetta eru svona algengustu og einföldustu bilanir. Getur verið gott að lýsa vandamálinu...

Re: Einhver sem lagar magnara

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þú meinar hvaða rafendavirki sem er. Rafvirki er sá sem leggur rafmagn í hús Rafeindavirki er sá sem gerir við græjurnar þínar. Reyndar eru rafeindavirkjar og rafvirkjar með sama grunninn, þannig að ef að þetta er einföld viðgerð gæti rafvirki eflaust reddað því.

Re: SVÖR STRAX :)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ég myndi fara varlega í floyd rose ef að þú spilar í annari stillingu en standard. Getur verið helvítis leiðindi

Re: hversu oft þarf maður að skipta um strengi á gítar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ég er nú bassaleikari og skipti alltof sjaldan. En mæli samt með því að setja nýja strengi í fyrir upptökur og tónleika (þeas. ef þú spilar ekki á tónleikum um hverja einustu helgi)

Re: Hvernig?

í Apple fyrir 17 árum, 2 mánuðum
formatt hreinsar út allt úr tölvunni. En aftur á móti þá lendiru ekki í neinu böggi með drivera og svona eins og getur komið fyrir á windows, þar sem að stýrikerfið inniheldur drivera fyrir flestalla íhluti sem eru og hafa verið notaðir í apple vélar.

Re: Tónfræði hjálp!!!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
mjög góð leið til að læra það..

Re: hljáp með logic express

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ekkert mál :) logic ftw!!

Re: Snillingar athugið!

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ef þú ætlar að taka upp 5-6 rásir í einu með protools held ég að þú þurfir að fá þér Digi 002 eða Digi 003 (sem kostar eitthvað yfir hundraðþúsundkallinn) Ég myndi segja kaupa Presonus Firestudio Project (8 mic in), og svo kaupa (eða fá “lánað” tímabundið af netinu) Logic Express eða Logic Studio. Logic Express kostar 20þ í applebúðinni, Logic Studio 50þ, einnig fylgir Cubase LE með flestum presonus kortum að ég held, en persónulega finnst mér Logic margfalt skemmtilegra forrit en...

Re: hjálp með imovie!

í Apple fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Talvan (tölva er reyndar skrifað með Ö-i) heitir ekki mac os x, heldur er það stýrikerfið. Geri passlega ráð fyrir því að þú sért með MacBook. Annars get ég ekki hjálpað þér með iMovie þar sem að það er ekki eitt af þeim forritum sem ég nota. Geturu ekki fundið það sem þig vantar í leiðbeiningunum með forritinu ?

Re: Playstation 3 á mac (hjálp)

í Apple fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ertu þá bara að meina að nota tölvuskjáinn sem skjá fyrir playstation ?

Re: hljáp með logic express

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ertu að nota Logic Express 7 ? Þá þarftu búa til project og stilla það eins og þú vilt hafa það, og savea það sem “autoload” mynnir mig. Það er allavega eitthvað project inni í Logic möppunni í Application Support sem að heitir autoload að mig mynnir og þú þarft bara að sava yfir það til að breyta hvernig autoloadið er. Í logic pro 8 (og þá líklega í logic express 8) þá getur maður bara hakað við “save project as template” og svo velur maður hvaða template maður vill þegar maður opnar...

Re: Hvar í ósköpunum!!!!

í Apple fyrir 17 árum, 2 mánuðum
að skrifa “flip4mac wmv plugin” á google hefði gefið þér nokkuð sannfærandi niðurstöðu "t.d. link á síðu sem heitir flip4mac.com

Re: Scream, Aim, Fire

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Er búinn að hlusta mjög mikið á The Posion diskinn frá þeim sem mér finnst brilliant. Þessi diskur greip mig þó ekki þegar ég heyrði hann fyrst. Mér leiðist tóninn í söngnum (hann er svona pínu skítugur, ekki jafn flottur og á fyrri disknum, líka að stórum hluta eftirvinnslan sem að skemmir fyrir) og mér finnst hann oft of aftarlega í mixinu. Ég sakna soltið melodísku kaflanna sem einkenndu hinn diskinn. Fannst hörðu kaflarnir njóta sín betur þegar að það voru rólegri melódískir kaflar inná...

Re: Hvar í ósköpunum!!!!

í Apple fyrir 17 árum, 2 mánuðum
nota quick time með flip4mac wmv plugininu eða vlc player?

Re: hvernig ?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þumalputti, Vísifingur, Langatöng, Baugfingur, Litliputti

Re: munur á macbook

í Apple fyrir 17 árum, 2 mánuðum
apple imc er nú ekkert að okra neitt á þessum vélum. Bara mjög hefðbundin álagning milli landa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok