Ef þú ætlar að taka upp 5-6 rásir í einu með protools held ég að þú þurfir að fá þér Digi 002 eða Digi 003 (sem kostar eitthvað yfir hundraðþúsundkallinn) Ég myndi segja kaupa Presonus Firestudio Project (8 mic in), og svo kaupa (eða fá “lánað” tímabundið af netinu) Logic Express eða Logic Studio. Logic Express kostar 20þ í applebúðinni, Logic Studio 50þ, einnig fylgir Cubase LE með flestum presonus kortum að ég held, en persónulega finnst mér Logic margfalt skemmtilegra forrit en...