LANG besta leiðin er steinull. Ef ég ætlaði að gera þetta almennilega myndi ég setja Superchunks í 4 horn í herberginu og veggull á alla veggi, og klæða svo yfir með þunnu efni (einhverju sem að auðvelt er að anda í gegnum) Það væri sennilega passlegt að vera með 5cm Veggull (sem er 80kg/m3) og setja á alla veggi, og lyfta því 5cm frá veggnum Mæli með að skoða johnlsayers.com forumið (studio design) Snýst mestallt um hljóðdempun og (treatment) Teppi og annað slíkt vinnur í flestum tilvikum...