Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: gítarsmíðinámskeið

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég myndi fara ef ég byggi í rvk. Þetta er alls ekki dýrt námskeið. 140 þúsund fyrir 100 klukkustundir og timbur. það er 1400 á klukkutíman, sem er minna en nokkur iðnaðarmaður tekur, og ódýrara en flestir tónlistarskólar.

Re: stöffið mitt

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
ef maður er að gera svona “rolling” breik er það óþolandi, en ef maður er meira í svona “punchy” breikum svínvirkar þetta. Svo actually sést trommarinn á tónleikum, þegar hann er ekki falinn bakvið trommur og cymbala ;)

Re: stöffið mitt

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
fýla þetta setup hjá þér ;)

Re: Tónlistar eyrnatappar.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hugsa að ég byrji á þessum þangað til ég fæ mér sérsmíðaða (sem er klárlega planið)

Re: Tónlistar eyrnatappar.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
geggjað, heyrn.is er með akkurat eins og ég var að skoða. Djöfulsins verð á sérsmíðuðum samt :/ 33þ kall Það er samt margfalt þess virði, en læt standar plögga duga í bili.

Re: Double ball bass strings

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Spurning um að hringja í hljóðfæraverslanirnar, finnst það ekkert voðalega líklegt en sakar ekki að spyrja. Láttu okkur endilega vita ef þú kemst að því samt

Re: Hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvar eruði staðsettir ?

Re: Grunnhugmyndir um hljóðvinnslu

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þú þarft: Leið til að koma hljóðinu inn í tölvuna. Forrit til að taka við hljóðinu þegar í tölvuna er komið. Eitthvað til að hlusta á það sem þú varst að gera. Það er oft hægt að tengja gítar beint við Line eða Mic in á tölvum með breytistykkjum, en mæli ekkert sérstaklega með því. Betra að fá eitthvað hljóðkort eða USB mic (USB micar eru farnir að verða algengari og ná vinsældum hjá ýmsum Podcasterum). Tékkaðu í hljóðfæraverslanirnar (ekki fara í tölvulistann og kaupa þér Soundblaster með...

Re: 2 jack female - 1 mini jack male

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég hef séð 1 Mini jack í 2 minijack (kallað headphone splitter). Gætir kansi fengið þér þannig og notað breytistykki (6.3 Female í 3.5 male) eða klippt endana af og skipt um. Sjálfur myndi ég bara búa þetta til :)

Re: Upptökur

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mæli með að skoða hugi.is/hljodvinnsla komnir allnokkrir svipaðir þræðir þanga ðinn

Re: Litli Hryllingurinn

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Væri til í að eiga einn Tiny terror í stúdíóinu :)

Re: adium

í Apple fyrir 15 árum, 6 mánuðum
ég fer oftast í “Get Info” á Adium inni í applications. Þar er einhver Language tab, og ég hendi bara öllu nema ensku

Re: Kontrabassi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
ok :P Þá prufa ég það ekki :P

Re: Kontrabassi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
þetta er MD421 (eins og sést á linknum á myndina) Gæti verið að það sé hægt að nota trommufestingu til að festa micana við bassan (fest í F-holuna) Skrúfa herða þetta í viðinn á F-holunni og beina svo micnum ofaní. http://www.k-m.de/MICROPHONE-HOLDER-FOR-DRUMS.3+M54445d3dcd0.0.html Svo hjálpar þessi linkur mögulega mikið http://lmgtfy.com/?q=miking+upright+bass

Re: Kontrabassi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
My first choice yrði sennilega bar good'ol SM57. Þó að í “ideal” stúdíó aðstæðum held ég að Ribbon í góðu herbergi væri toppurinn :) Ertu að spá í á sviði eða stúdíó ?

Re: Hljóðdempun

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
LANG besta leiðin er steinull. Ef ég ætlaði að gera þetta almennilega myndi ég setja Superchunks í 4 horn í herberginu og veggull á alla veggi, og klæða svo yfir með þunnu efni (einhverju sem að auðvelt er að anda í gegnum) Það væri sennilega passlegt að vera með 5cm Veggull (sem er 80kg/m3) og setja á alla veggi, og lyfta því 5cm frá veggnum Mæli með að skoða johnlsayers.com forumið (studio design) Snýst mestallt um hljóðdempun og (treatment) Teppi og annað slíkt vinnur í flestum tilvikum...

Re: Roland HD-1

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
En er ekki MIDI out á módúlunni =)?

Re: ÓE: Am fender jazzbass

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Kennarinn minn á 72 árgerð jazz bass sem er kominn í 4-6 þúsund dollara :P

Re: Roland HD-1

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta er oft spurning um að vera að nota réttu sömplin og stilla græjurnar vel. Hægt að fá þetta til að sánda mjög eðlilega með smá fiffi :)

Re: Mismunandi gítarbox

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mig langar einmitt í t.d. gamalt marshall box og setja sitthvora keiluna í hvert slottið fyrir upptökur. (verst að ég á engann gítarhaus :P)

Re: Mismunandi gítarbox

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég og vinur minn (eigandi vox-boxsins) erum búnir að gera mikið grín af þessu =)

Re: Rokk á Dátanum Akureyri Fös. 2 Okt,

í Metall fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég verð þar!

Re: Að búa til sneril!!!"?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
ég myndi heldur ekki smíða plexigler sneril :P

Re: tveir korkar

í Apple fyrir 15 árum, 7 mánuðum
sammála því! fínt að fá alla þessa iPod þræði í sér kork mæli með nöfnunum: Tölvur og Forrit iPod/iPhone/iTunes

Re: Macbook í sjónvarp

í Apple fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jamm, þú færð myllistykki úr skjátenginu og yfir í RCA/S-video og svo rca snúru (með gulum endum helst) og svo þarftu 3.5MM TRS Jack (headphonatengi) yfir i tvo RCA (rauðann og hvítann/svartann
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok