Það myndast ekkert svarthol í batteríið. Ef að tölvan er í sambandi, og batteríið futthlaðið (ath að tölvan hleður batterýið ekki ef það er yfir 95% eða eitthvað svoleiðis heldur leyfir því bara að halda sínu) þá er batterýið bara á standby, soltið eins og UPS. Öll hleðslubatterý vína með tímanum, sama hvernig þau eru notuð, en vissulega eru ýmsar leiðir til að halda því við lengur, eins og að nota og hlaða það nokkuð jafnt. Persónulega stressa ég mig ekkert á þessu, nota bara tölvuna. Ef að...