Hef aldrei notað Messenger for Mac (alltaf notað Adium) veit að það er til hjálparforrit sem virkar fyrir ýmis forrit (mail, mailplane, adium, transmit o.fl) sem heitir Growl, sem þjónar því hlutverki að gefa manni ýmsar upplýsingar í hornin á gluggum (eins og þegar einhver er að segja eitthvað á Adium) spurning um að skoða það, veit ekki hvort það hjálpar eitthvað. Ertu búinn að prufa að reinstalla MSN ? restarta tölvunni o.s.frv?