Svona til að koma í veg fyrir allann miskilning. Við skólastíg 2 á akureyri stendur hús, oft þekkt sem “gamli barnaskólinn” Þegar því húsi var breytt úr skóla og í menningarhúsnæði var það ákveðið á fundi að húsið myndi fá nafnið “Rósenborg” Í húsinu “Rósenborg” eru svo nokkrar stofnanir. Troja-félagsmiðstöð, Punkturinn, Menntasmiðjan, Skrifstofur íþrótta og tómstundaráðs á akureyri og Ungmenna Húsið (sem áður hét einungis Húsið) Þetta virðist mjög oft vefjast fyrir fólki :) Þannig að...