Það var ekki brotið inn í æfingarhúsnæðið. Það var brotið inn í Húsið á Akureyri sem er menninga og upplýsingastöð ungs fólks (og oft haldnir tónleikar þar og svona..) og hann er að vinna þar og geymdi gítarinn sinn þar (og var að dangla þegar hann var í vinnunni) Einnig var stolið stóru sjónvarpi (sem var talið vera aðalmarkmið innbrotsins), heimabíói, en svo hafa þeir gripið með Ljósamixerana og einn ljósadimmer, ásamt svo gítarnum. Gítarnum er samt það eina sem var skilað, og hann veit...